Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 19

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 19
Blaðamaður kannar hjúskaparmarkaðinn, sem hefur auglýsingar í persónu- dálkum dag-blaðanna fyrir millilið. ÞEGAR EROS AUGLÝSIR. Grein úr „Verden Idag“, eftir Henry Kaiser. FYRIR nokkrum árum var skýrt frá því í blöðum, að maður nokkur hefði verið stað- inn að því að gera sér giftingar- löngun kvenna að féþúfu. Gegn- um hjúskaparauglýsingar hafði hann komizt í samband við fjölda kvenna. Allar, nema ein, höfðu þær lagt trúnað á orð hans og fyrirheit. Ýmist sagðist hann vera verksmiðjueigandi í Sví- þjóð, skipstjóri, skókaupmaður eða eitthvað annað. Hann hafði fé út úr ,,unnustum“ sínum — stundum út úr fjölskyldum þeirra líka. En síðasta konan, sem hann komst í samband við. fékk grun um, að verksmiðjur hans væri líklega ekki í Svíþjóð, heldur — í tunglinu. í réttinum reyndi hann árang- urslaust að beita töfrum sínum við dómarann. Það upplýstist, að hann var blikksmiður, skilinn og kvæntur aftur, en átti auk þess margar „kærustur“ og álit- legan hóp óskilgetinna barna. Saga þessa svikara og kvenna- gulls vakti hjá mér löngun til að rannsaka nánar hjónabandsaug- lýsingarnar sem félagslegt fyr- irbæri. Ég tók upp á að lesa, safna og flokka niður allar þær hjónabandsauglýsingar og frá- sagnir af hjónabandssvikurum, sem ég náði í, og á skömmum tíma var þetta orðið álitlegt safn. Þegar ég hafði þaulkannað safnið, notaði ég það sem efni- við til að semja 8 hjúskaparaug- lýsingar. Ég setti upp fjórar mismunandi óskir kvenna um lífsförunaut, og fjórar óskir karla. Auðvitað náðu þessar átta auglýsingar ekki yfir allar óskirnar á hjúskaparmarkaðin- r.m, en þó yfir þær helztu og algengustu. Þessar auglýsingar voru síðan settar með löngu millibili í per- sónudálka dagblaðanna. Svörin, sem bárust voru ekki færri en 592. Þó að ekki væri heitið þag- mælsku í neinni auglýsingunni, hef ég að sjálfsögðu gætt fyllstu leyndar um öll svörin. Ég endur- sendi allar Ijósmyndirnar. Þegar rannsókninni var lokið, brenndi ég öll bréfin. Það bárust að meðaltali 74 svör við hverri auglýsingu. Það er há tala, en hún hefði sjálfsagt getað orðið enn hærri, ef auglýs- ingarnar hefðu verið ítarlegri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.