Úrval - 01.07.1954, Page 22

Úrval - 01.07.1954, Page 22
20 ÚRVAL vörugefni listamaðurinn fékk, voru skrifuð í einlægni og al- vöru. Að konan með líkamslýtið fékk ,,aðeins“ 75 svör, má ef- laust skrifa á reikning líkams- lýtisins. Án þess hefði hún vafa- laust fengið miklu fleiri svör. Öll svörin ,sem sporvagna- stjórinn fékk, voru að því er ég bezt gat séð, skrifuð í alvöru. Hvort upplýsingarnar í þeim voru allar réttar er annað mál, en hafi svo verið, höfðu sumir bréfritararnir hreint ekki lítið upp á að bjóða. Sum bréfin voru næsta ósvíf- in og nokkur bráðskemmtileg, en hætt er við að kunnugir bæru kennsl á stíl, orðalag og efni, ef ég vitnaði í þau, og verður það því ekki gert. Flest svör bárust við áttundu auglýsingunni. 103 konur höfðu hug á að gerast húsmæður á stóru heimili, en nokkurrar kaldhæðni gætti í flestum bréf- anna; fáein voru ertnisleg og nokkur varkár. Allar voru kon- urnar greinilega komnar á þann aldur, þegar barnaleg rómantík er ekki lengur leiðarstjama, og flest bréfin báru greind höfund- anna gott vitni. Greinilegt var, að auglýsingin þótti girnileg, en þó mjög sitt með hverju móti. Ein konan skrifaði — eftir að hún hafði greint frá ýmsu um sjálfa sig, sem virtist skrifað í einlægni — á þessa leið: ,,Við skulum bara skrifast á nafnlaust fyrst um sinn. Eg skal játa, að mér væri það hreint ekki á móti skapi að gerast hús- móðir og eiginkona á stóru heimili, þar sem mikið er um gestakomur, og ég held meira að segja, að ég sé vel hæf til þess. En ég hef enga löngun til að ráða húsum í loftkastala. Svo er annað, sem bréfaviðskipti myndu ef til vill leiða í ljós: hvernig eru gáfur yðar? Sem stendur uggir mig að nokkuð skorti á í því efni. Þó ég gruni yður ekki um að vera kvennamorðingja — og þó, hver veit — þá getur hugsast, að þér séuð ríkur maður í leit að ævintýri, já, jafnvel hjóna- bandssvikari! Sjáið þér ekki, að það ber ekki beinlínis vott um skarpa greind að þér skuluð auglýsa eftir eiginkonu til að standa fyrir heimili yðar á sama hátt og þér auglýsið eftir vinnu- konu ? Og að þér skuluð ekkert segja um sjálfan yður? Eg fyrir mitt leyti kæri mig ekki um að vera eiginkona eða húsmóðir á heimili manns, sem kannski er milli sextugs og sjötugs eða enn eldri, eða giftast manni, sem lít- ur á konuna sína eins og mublu, eða kaldlyndum háðfugli — því að ég dey, ef ekki er dálítil mannleg hlýja í návist minni, og umfram allt bros. En — ef þér kærið yður um, þá getið þér skrifað mér með þeirri utaná- skrift, sem ég hef tilgreint, og sýnt mér hvort ég hef gert skyn- semi yðar og tilfinningum rangt til. Hafi ég gert það, munuð þér skilja, að ég kýs fyrst um sinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.