Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 26

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 26
24 TÍR VAL essar niðurstöður af líkams- mælingum Sheldons próf- essors vöktu athygli, en naum- ast verður sagt, að þær hafi komið mönnum með öllu á ó- vart. En þegar hann tók að rann- saka skapgerð og önnur sálræn einkenni þessara þriggja mann- gerða, komu merkilegir hlutir fram í dagsljósið. Hann komst sem sé að þeirri niðurstöðu ( sem nú er almennt viðurkennd), að sálargerð manna skiptist einnig í þrjár megingerðir, og að þessar þrjár meginsálgerðir komi að mestu heim við hinar þr jár megingerð- ir í líkamsbyggingu — „kvið- maðurinn" hafi sína sérstöku sálgerð, ,,vöðvamaðurinn“ sína og ,,taugamaðurinn“ sína. Um sálgerðirnar gildir það sama og líkamsgerðirnar, að þær finnast mjög sjaldan „hreinar“. Flest erum við sam- bland af öllum þrem gerðunum, en þó er einhver oftast ríkjandi. nplL þeirrar líkamsgerðar, sem Sheldon kallar „kviðmann- inn“, svarar sálgerð, sem nú er oftast kölluð „tilfinningamaður- inn“. „Tilfinningamaðurinn" hefur sérstakt yndi af góðum mat og yfirleitt öllum líkamlegum þæg- indum. Hann er félagslyndur og unir sér illa ef hann þarf að vera einn. Góðvild og vinátta geislar frá honum til alls og allra; hann er sæll þegar aðrir sýna honum samúð og fellst fúslega á skoð- anir og háttarlag annarra. Hann hlær dátt að spaugsyrðum ann- arra, og hagar sér yfirleitt mjög eftir öðrum, sýnir t. d. mikinn áhuga á stöðu þeirra í þjóðfé- laginu og er ósjaldan ýkju- fullur í viðhafnarlegum kurteis- isvenjum. Hann er bæði um- burðarlyndur og sjálfumglaður, sefur vel (þangað til hann er orðinn magaveikur af ofáti), vill hafa frið, vill „lifa og láta aðra lifa“. Hann skortir innri glóð og festu. Bernskuna lítur hann á sem hamingjusamasta skeið ævinnar, og hann hefur manna bezt lag á því að tala við börn. Lendi hann í erfiðleik- um, finnur hann hjá sér þörf til að tala um þá við aðra, jafn- vel ókunnuga. Alger mótsetning þessa „kvið- og tilfinningamanns" er önnur meginsálgerðin: athafnamaöur- inn, sem svarar til „vöðva- mannsins“. Sjálfsöryggi einkennir fas og framkomu „athafnamannanna“ — sumpart af því að þeir eru líkamlega sterkir og hafa að jafnaði gott vald á hreyfingum sínum, og sumpart af því að þeir eru ekki nema tæplega í meðallagi greindir. Æsileg eftirvænting og á- hætta er í þeirra augum krydd lífsins. Þeir hafa yndi af íþrótt- um og líkamsæfingum og finna nautn í því að „nota kraftana". Strangur agi er þeim að skapi og driffjöðurin í lífi þeirra er löngunin til að ráða yfir öðrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.