Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 30

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 30
28 tJRVAL, Þegar um sæmilega hraust- byggðan sjúkling er að ræða, nægja þessar aðgerðir næstum alltaf, en ekki er víst, að sjúkl- ingur með t. d. veikt hjarta þoli þær, og þá hættir læknir- inn ekki á að skera hann. Þessi nýja aðferð, sem nefnd hefur verið gerfidvali, vegna þess að hún er í því fólgin að koma sjúklingnum í ástand, sem líkist náttúrlegum dvala sumra spendýra, byggist að heita má á gagnstæðri meginreglu. I stað þess að reyna að auka súrefnis- aðstreymið til líkamsvefjanna, er dregið úr þörf líkamans fyrir súrefni. Menn hafa í mörg ár vitað, að efnaskipti í líkama dýra, sem liggja í dvala, eru miklu hægari en í vöku. Ein vísbending um þetta er, að mjög dregur úr súrefnisneyzlu þeirra. Líkams- hitinn lækkar einnig. Læknar hafa reynt að draga úr súrefnisneyzlu líkamans með því að kæla hann áður en skurð- aðgerð fer fram. Á þann hátt vonuðust þeir til að geta dregið úr lostáhrifum. Augljóst er, að til þess að ná tilsettum árangri var nauðsynlegt að koma í veg fyrir skjálfta, sem er náttúrlegt viðbragð líkamans við kulda. Þetta tókst með djúpri svæfingu eða með lyfjum sem draga úr vöðvasamdrætti — sem ekki var þó hættulaust fyrir sjúklinga, sem voru veikir fyrir. I fyrra gerðu tveir franskir læknar tilraunir með gerfidvala. 1 september síðastliðnum kom til Parísar frá Indókína hópur alvar- legra særðra hermanna, sem allir áttu hinni nýju svæfingartækni — gervidvalanum — að þakka líf sitt. Þeir voru fyrstu særðu hermennirnir sem hlutu þessa meðferð. Tveir franskir læknar höfðu verið sendir til Indókina til að reyna hana á vigstöðvunum. Hermennirnir luku allir upp ein- um munni um ágæti þessarar nýju aðferðar, sem auk þess að bjarga lífi þeirra hafði losað þá við hræðilegar þjáningar. Einn þeirra sagði svo frá: „Ég hlaut slæmt sár á kviðarholi í launsátri í frumskóginum. Ég missti mikið blóð, og þegar fyrsti dofinn var horfinn fékk ég hræðilegar kvalir. Læknirinn í herdeild okkar spraut- aði i mig „dvalacocktail". Það seig þegar á mig mók og allar kvalir hurfu. Ég fylgdist óljóst með því sem gerðist, en ég fann hvorki til ótta né kvíöa. Ég var fluttur á sjúkrabörum, í jeppa, í flugvél og sjúkrabíl, en ég hafði engin óþægindi af hristingnum. Svo var ég svæfður. Þegar ég rankaði við mér lá ég í hreinu rúmi í spitalanum í Hanoi. Gert hafði verið að sárum mínum og ég var þegar á batavegi." — Everybody’s. Aðferð þeirra var í því fólgin, að eftir að sjúklingurinn var sofnaður kældu þeir hann með íspokum eða kældum ábreiðum. Þeir kæfðu skjálftann með því að dæla áður í æð sjúklingsins lyfjablöndu, sem þeir kölluðu „lytic cocktail“. Kjarninn í þess- um ,,cocktail“ er nýtt lyf, sem fannst í Frakklandi og kallað er klórprómazín. Það hefur verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.