Úrval - 01.07.1954, Side 40

Úrval - 01.07.1954, Side 40
38 ÚRVAL Enn einu sinni leitar Einstein að þeim frumsköpum er liggja að baki jafnanna, og væntir þess að finna þar einingu ger- vallrar náttúrunnar. Að einu leyti eru nýrri kenn- ingar Einsteins frábrugðnar kenningum annarra eðlisfræð- inga. Þeir eðlisfræðingar er hafa glímt við kvantana undan- farinn aldarfjórðung, vænta þess ekki lengur að geta sett fram heimsmynd þar sem allt eigi sér orsök. Þeir hafa sætt sig við óvissuregluna alkunnu, en samkvæmt henni eru því takmörk sett, hve nákvæmlega er unnt að segja fyrir hegð- un smæstu agna. Eigi smáögn, t. d. elektróna, kjarnabrot eða ljóskvanti, völ á tveimur leið- um, verður aldrei vitað hvora hún muni fara. Einstein er að kalla má eini maðurinn úr hópi frægustu eðlisfræðinga, er stöðugt hefur verið á öndverð- um meið við þetta sjónarmið. Ekki er það einvörðungu af vitsmunalegum ástæðum, held- ur hefur hann stuðzt við ein- hverskonar - grundvallarsann- færingu, sem hann mundi ef til vill á ungaaldrisjálfurhafakall- að hleypidóma. Nýjustu kenning- ar Einsteins styðjast allar við orsakalögmálið. Einkennilegt er það, að jöfnur þessara kenn- inga leiða til mótsagna, sé þeim beitt á afarsmáar efnis- agnir, ef velja má þessar agn- ir að geðþótta. En Einstein heldur því fram að þessar mótsagnir muni leys- ast upp vegna þess að frumagn- irnar hljóti að spretta einhvern veginn upp úr jöfnunum og ákvarðast af þeim. Þetta þýð- ir það, að séu hinar nýju sviðs- jöfnur Einsteins sannar, þá hljóti að felast í þeim á ein- hvern hátt skilyrði þess eðlis, að þær séu einungis nýtanleg- ar á þá ákveðnu skammta efn- is er fyrir koma í náttúrunni. Einstein trúði því að frumeind- ir náttúrunnar séu ekki valdar út í bláinn. Að vísu fjalla jöfn- ur hans einvörðungu um sam- felldar stærðir, í þeim koma ekki fyrir neinir frumskammt- ar eða stökk. Og nú glímir hann hálfáttræður en hress og von- góður við að ráða fram úr því, hvernig unnt sé að ákvarða kvantastökkin út frá jöfnunum, hvernig elektrónur, prótónur og aðrar frumeindir efnis og orku séu venzlaðar þeim. Svo að orð hans sjálfs séu notuð, vill hann ekki eiga neitt sam- an við ósamfellu og líkur að sælda. Að notast við líkur, segir hann, er að játa vanmátt sinn, játa það að manni hafi mistekizt að skyggnast inn að kjarna hlutanna, því að í þess- um kjarna hlýtur guð skyn- seminnar að búa en ekki guð teninganna. Þetta er þróttmik- il hugmynd, en það verður að játa að fáir fylgja Einstein í þessu, og ég er hræddur um að ungu eðlisfræðingunum finnist nítjándu aldar keimur af hug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.