Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 46

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 46
44 TJRVAL fortíðin veruleiki — þá eru meiri líkur til, að sá sem maður rekst á í skyndiferð til fortíðar- innar sé maður sjálfur sem ungur, heldur en að það sé ein- hver annar. OG við vitum vel hvernig það er að vera dauður. Stígðu af reiðhjólinu þínu og leitaðu skjóls fyrir haustrigningunni í útidyrum þess húss, sem þú áttir heima í 14 bernskuár þín. Lyktin er sú sama, sín ögnin frá hverju: mat, gömlum gólfdúk, hlandblautum barnafötum. Skellótt, saurgul olíumálning, nudduð blýantsstrik, krumm- sprang og svört fingraför, niður- fallsrörið syngur sama lagið og þá. Hljóðin frá lífinu bak við dyrnar uppi á hæðunum eru þau sömu, fótatak á einum stað, loðnar mannsraddir annarsstað- ar, og einhvers staðar er rifist. Uppi í stofunni er leikfangakass- inn, mekkanóið og „Barnavinur- inn“ í rauðu bandi; undir mat- borðinu er Robinson-Crusoe- hellir, bíll og kafarahjálmur. Af hverju stendurðu hér og horfir á angurværar skálínur regnsins í loftinu, í stað þess að fara upp á fjórðu hæð til vinstri . . . En drengurinn sem bjó hér er horfinn. Stofan er einnig horf- in, leikfangakassinn, Barnavin- urinn og hellirinn — allt er það dáið og horfið fyrir löngu. Og þó er þetta svo undarlegt. Handriðið, sem hérna niðri er svo fitugt, að ekki er hægt að renna sér niður það — þú get- ur rétt út höndina og snert það . . . Strákur kemur þrammandi í vatnsleðursstígvélum, hann tek- ur viðbragð þegar hann sér ó- kunnugan mann innan við úti- dyrnar. Hann hleypur upp á fyrstu hæð og tekur tvær tröpp- ur í skrefi. Þar nemur hann staðar og gægist niður: Hvað er þessi karl að gera í forstof- unni hjá okkur —? Já, þú ert ókunnugur hér, afturganga, löngu dauður . . . löngu dauður . . . Og þú grípur hjólið þitt hjólar niður götuna, sem gljáir í rigningunni, og breytir þér í skyndi úr angur- værri afturgöngu í lifandi, renn- votan hjólreiðamann, sem ek- ur framhjá. FtAUÐINN hefur fleiri andlit, dauðinn og skilnaðurinn. Kúturinn sem staulaðist á ó- styrkum fótum við hlið okkar í gær, hann er dáinn núna. Nú hleypur háfættur drengur á undan okkur með veiðistöngina sína, en á morgun verður hljótt og autt í barnaherberginu, eng- inn sem skellir hurðum og eng- inn sem safnar músagildrum, rækjunetum, brúðuvögnum og hlaupahjólum í húsagarðinn. Við erum einskis megnug. Börnin tvö, sem í dag biðja um að segja sér sögu, eru dáin á morgun og í þeirra stað komin tvo ungmenni, sem eru að búa sig á ball. Við deyjum á hverj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.