Úrval - 01.07.1954, Side 66

Úrval - 01.07.1954, Side 66
64 ÍTRVAL og næringarríka. Landkönnuð- urinn og náttúrufræðingurinn Alexander v. Humbolt (1769—- 1859) lýsti fyrstur manna þessu merkilega tré. Um augu og sjón. Augnlæknirinn heimskunni, H. C. Wessel, prófessor við Lundúnaháskóla, hélt nýlega er- indi á þingi brezkra ljósaverk- fræðinga. Skýrði hann frá ýms- um merkilegum niðurstöðum af rannsóknum sínum og kom m.a. fram með eftirfarandi ráðlegg- ingar varðandi heilsuvernd augnanna: Skólabörn ættu helzt að sitja þannig, að þau horfi ni'öur til kennarans, en ekki upp til hans, eins og nú tíðkast. Það reynir meira á augun að horfa upp heldur en horfa niður. Þ'að ætti að venja börn á að lesa þannig, að bókin sé alltaf að minnsta kosti 30 sm. frá aug- unum. Það þreytir hina óþrosk- uðu vöðva augans að stilla aug- að á minni fjarlægð, og getur valdið nærsýni — einkum ef barnið hefur arfgenga hneigð í þá átt. Það er mikið talað um „þreytt augu“. En slík þreytutilfinning orsakast í rauninni af almennri þreytu í líkama og heila og vöðvunum, sem stjórna um- hverfi augnanna. Augun sjálf virðast þola næstum ótakmark- aða notkun. Það er mjög útbreydd trú, að maður, sem misst hefur sjón á öðru auga, eigi á hættu að missa sjónina á hinu, vegna þess að það verður að taka að sér það verk, sem tvö augu unnu áður. Þetta er mesti misskilningur. — Hinn eineygði þreytist einmitt minna í augnvöðvunum, af því að það vöðvakerfi, sem hjá tví- eygðum manni hefur það hlut- verk að stilla saman augun þeg- ar horft er, er alls ekki í not- kun — og þreytist því ekki. Öheppileg lýsing veldur því, að menn hrukka ennið og um- hverfi augnanna. Veldur það ó- nauðsynlegri þreytu, og getur, á löngum tíma, orsakað varanleg- ar breytingar í andlitinu. □---□ TJggvænlegt. Vísindamaður var að halda fyrirlestur. „Nýjustu niðurstöður vísindanna," sagði hann, „henda til, að jörðin muni farast eftir 315 milljónir ára.“ Litill maður framarlega I hópi áheyrenda spratt upp skelfdur á svip. „Eftir hvað mörg ár, sögðuð þér?“ spurði hann. „Eftir 315 milljónir ára,“ svaraði vísindamaðurinn. Litli maðurinn varp öndinni léttar. „Mér heyrðist þér segja 15 milljónir." .— Labor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.