Úrval - 01.07.1954, Page 70

Úrval - 01.07.1954, Page 70
68 tTRVAL, vatnspóstinn voru merki um áhuga fólksins hvort á öðru -— sérhver þorpsbúi gegndi sínu sérstaka hlutverki — hrepp- stjórinn með valdsmannssvipinn og maddaman hans, póst- meistarinn spaugsami, þorps- skáldið og drykkjumaðurinn, hinn svarti sauður þorpsins — allir voru þeir ómissandi þættir í fastmótaðri heild. Ibúi stórborgarinnar er aft- ur á móti nafnlaus. Tuttugu fjölskyldur búa í sama leigu- húsi, en lífsferill þeirra er eins og samsíða línur, sem aldrei skerast. Hvað gerist, ef þér dettið einn góðan veðurdag dauður á götu í stórborg? Lítill hópur forvitinna manna safnast í kringum yður, lög- regluþjónn og síðan sjúkra- bíil koma á vettvang til þess að fjarlægja yður svo að um- ferðin stöðvist ekki — og lífið heldur áfram eins og ekkert hafi gerzt. Og í rauninni hef- ur heldur ekkert gerzt, því að sá sem deyr í stórborg er „nafnlaust lík.“ Það mætti halda lengi áfram að telja fram dæmi um það hvernig félagsheildir fyrri tíma hafa leystst upp. Það mætti t. d. bera gildin eða iðnfélögin á handverkstímunum, þegar meistarinn var ekki aðeins vinnuveitandi, heldur bar einn- ig mannlega og siðferðilega ábyrgð á undirmönnum sínum, saman við hinar samnings- bundnu reglur um réttindi og skyldur sem nú ríkja milli stórfyrirtækja og verkamanna. En það yrði of langt mál. Vér skulum í staðinn ræða um nokkur áþreifanlegustu áhrifin, sem sundurgreining eða „atóm- ísering“ samfélagsins hefur haft á nútímamanninn. Reynslan frá síðustu styrj- öld, frá tímum loftárása, fanga- búða og andlegra og líkam- legra pindinga, sýnir, að mað- urinn getur þolað hið ótrúleg- asta harðræði. En félagsþörf mannsins er svo djúprætt, að alger einangrun er sálarþreki hans ofraun. Hún er ein að- ferðin, sem notuð er til að fá menn til að „játa“ á sig hvers- konar óhæfuverk, sem þeir hafa aldrei framið. Þetta eru róttæk dæmi. En það er aragrúi af nútímafólki, sem ber í brjósti ófullnægða þrá eftir samfélagi við aðra. Þessum mönnum finnst — oft án þess þeir geri sér grein fyr- ir því — að lífið hafi brugðist þeim. Þeir verða meira eða minna ósáttir við lífið. Hvern- ig bregðast menn við þessu? Þeir flýja þann veruleika, sem þeir geta ekki unað við; þeir snúast til árásar gegn honum. Þessi tvennskonar viðbrögð geta sem bezt farið saman. Það eru alltof margir nútímamenn, sem eru bæöi á flótta undan lífinu og í stríöi við þaö. Það er á margan hátt hægt að flýja þann veruleika, sem maður sættir sig ekki við. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.