Úrval - 01.07.1954, Síða 71
EINMANAKENND NtíTlMAMANNSINS
69
er hægt að flýja á náðir áfeng-
is eða eiturlyfja. Á þann hátt
kemst maður skamma hríð í
ímyndaðan heim, sem getur
verið bærilegur. Gallinn er að-
eins sá, að maður vaknar brátt
aftur til veruleika, sem er enn
þungbærari en sá sem flúinn
var — og löngunin til að flýja
aftur verður ómótstæðilegri. Á
þann hátt kemst maður í víta-
hring, sem erfitt er að rjúfa.
Læknar og félagsmálafræðing-
ar upplýsa, að ofdrykkja og
eiturlyfjanautn sé í stöðugum
vexti, og það er ekki hægt að
ráða bót á þessu ástandi með
fræðslu og enn síður með siða-
prédikunum. Oft á tíðum er
ofnautn áfengis og eiturlyfja
ekki annað en flótti frá ein-
manakennd og aðeins með því
að koma mönnum 1 nánari
snertingu og tengsl við með-
bræður sína er hægt að koma
þeim í sátt við veruleikann.
Það er hægt að flýja á náð-
ir falskra drauma og ímyndana.
Imyndunaraflið, sem átti að
vera oss tæki til að kafa dýpra
í veruleikann, er misnotað: vér
spinnum utan um oss heim, sem
vér hagræðum eftir óskum
vorum. 1 ímyndunarheimi vor-
um leitum vér uppbótar á
því, sem vér höfum farið á
mis við í veruleikanum. 1
Pétri Gaut lýsir Ibsen manni,
sem alltaf er á flótta frá sjálf-
um sér og veruleikanum; í
skyndisýn verður honum stund-
um ljóst, að heimur hans
er „djöfulleg samsetning“. —
Hin ríka þörf fyrir falska róm-
antík, æsibókmenntir og Holly-
woodkvikmyndir, sem er ein-
kenni vorra tíma, á raunveru-
lega rætur að rekja til óánægju
með líðandi stund, til einmana-
kenndar og vanlíðunar sem
henni fylgir.
Það er hægt að flýja á náð-
ir sterkra œsiatburða og -til-
finninga, sem geta um stund
gert manni kleift að gleyma
hinu andlega volæði sínu og
skort á innri gleði. „Brauð og
leikir“ var hið gamla, þraut-
reynda ráð rómverskra keis-
ara til að „halda lýðnum í
skefjum“, og borgarbúa nútím-
ans stendur vissulega til boða
gnægð ,,leikja“, sem geta feng-
ið hann til að gleyma eymd
sinni.
„Þessir leikir", segir kunnur
amerískur félagsfræðingur,
Mumford að nafni, „vinna gegn
einmanakenndinni sem skapast
hjá körlum og konum undir ofur-
fargi vélamenningarinnar“. —
Sömu áhrif veitir það ef maður
t. d. blandar sér í æstan mann-
f jölda, á fundi, í kröfugöngu eða
á íþróttavelli. I þeim vanmætti
ótta og öryggisleysis, sem ein-
angrunin skapar, geta menn flú-
ið á náðir ,,foringjans“ eða „rík-
isins“ eða einhvers trúarlegs eða
stjórnmálalegs hugmyndakerfis,
sem þeir halda sér í af þrjózku-
fullu ofstæki. Þessi fyrirbrigði
eru alkunn á vorum tímum. Það
eru til ótal „flóttaleiðir“; hér