Úrval - 01.07.1954, Page 74

Úrval - 01.07.1954, Page 74
72 ÚRVAL sveitarfélaganna. Jafnvel hinar alþýðlegu félagshreyfingar verða að vara sig á of mikilli centralíseringu, sem flytur allt frumkvæði í félagslífinu í hend- ur fárra manna. Stóriðjuver nútímans, þar sem starfa þúsundir verkafólks, geta ekki orðið prímerar félags- heildir, en hinar ýmsu deildir þeirra geta ef til vill nálgast það, ef rekstur þeirra er lýðræð- islegur. „Eitt af brýnustu nauðsynjamálum vorra tíma,“ skrifar kunnur amerískur sál- fræðingur, Whitehead að nafni, ,,er að veita iðnverkamanninum aftur nauðsynlega hlutdeild í félagslegu samlífi, sem er óum- flýjanlegt skilyrði hamingju og friðar í þjóðfélaginu. Að styðja félagsandann er mál málanna fyrir alla þá, sem vilja koma í veg fyrir hrun í menningu vorri. Hinn núverandi skortur á fé- lagslegu samlífi er afleiðing iðn- byltingarinnar ... Brýnasta úr- lausnarefnið er ekki lengur að sjá fyrir efnahagslegum og lík- amlegum þörfum einstaklings- ins, heldur að hann fái að beita persónulegu frumkvæði sínu í félagi við aðra.“ Upplausn félagslífsins er, eins og sjá má af framansögðu, aug- ljósust í stórborgunum. Er hér um óviðráðanlega þróun að ræða? Eða er hægt að stöðva hana? Eg held að þetta sé ör- lagaspurning fyrir framtíð menningar vorrar. Hefur ekki einmitt þróun nútíma sam- göngutækja fært oss í hendur tækifæri til að ,,dreifa“ stór- borginni, hluta hana í sundur í minni heildir? En umfram allt verðum vér að stefna að því að endurreisa heimiliö og fjölskylduna. Ef oss auðnast ekki að leysa þann vanda, virðist mér útlitið ekki bjart fram undan, því að ein- mitt hér verður félagsandinn að eiga upptök sín. Grundvöll hans verður að leggja þegar í bernsku. En hér erum vér kom- in aðvandamáli,semeralltof víð- tækt til þess að því verði gerð skil í stuttu máli. Það verður að nægja að benda á, að það er að minnsta kosti eins mikilvægt og hin stórpólitísku vandamál, sem nú eru efst á baugi — já, ennþá mikilvægara, þegar til lengdar lætur. Frumskilyrði þess, að unnt sé að lækna sjúkdóm er að þekkja orsakir hans. Hann verður ekki læknaður með því að einblína á sjúkdómseinkennin. Hér að framan hefur verið leitast við að sýna fram á, að mörg þau fyrirbæri, sem oss virðast ugg- vænleg, eru aðeins einkenni sjúkdóms, sem á hinar eiginlegu rætur sínar í einmanaleik nú- tímamannsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.