Úrval - 01.07.1954, Page 79

Úrval - 01.07.1954, Page 79
HVERS VEGNA ERU ÖLL ATÓM EINS? 77 til skýringar á því að allar elektrónur skuli vera eins. I næsta nágrenni elektrónu er spennufallið á hverja lengdar- einingu billjón sinnum stærra en svo að unnt sé að rannsaka það með tilraunum. Menn hafa getið sér þess til að við svo gíf- urlegt spennufall bili lögmál raffræðinnar. Á vissan hátt má segja að elektrónan sé ekki ann- að en depill með afar sterkt raf- svið umhverfis sig. Slíkur depill er kalláður sérstæður depill eða sérstæða (singularity). Próf- essor Max Born hefur sett fram stærðfræðilega kenningu þar sem hann sýnir fram á, að eigi geti verið nema um eina tegund sérstæðna að ræða, allir sér- stæðir deplar séu eins. Kenning Borns skýrir því hvers vegna allar elektrónur eru eins. En hún er of þröng; hún getur ekki gert grein fyrir til- vist prótóna og nautróna, né heldur þeirra margvíslegu gerða af mesónum, er komið hafa í ljós að undanförnu í geimgeislun. — Ennfremur er kenningin ákaf- lega erfið meðferðar, og orsökin er jafnframt höfuðeinkenni hennar, nefnilega sú, að jöfn- urnar leyfa ekki mælikvarða- breytingu. Þeim, sem hafa vonað, að sá dagur kæmi er menn skildu eðli efnis og smæstu agna, hljóta að verða það alvarleg vonbrigði, að þegar lausnin virðist á næstu grösum, skuli stærðfræðin gleypa allt saman. En stærðfræðin fjallar um tákn, og tákn eiga sér engan persónuleika. Sé leyfilegt að í- klæða allar elektrónur sama tákni, er það einnig skiljanlegt að þær hljóti allar að vera eins, hvernig sem á þær er litið. G. A. þýddi. I hernum. Liðþjálfinn horfði hvasst á nýliðann. „Svo að þú varst að kvarta undan sandi í súpunni, ha?“ „Já, liðþjálfi.“ „Gekkstu í herinn til að þjóna landi þínu eða til að kvarta yfir súpunni?" „Til að þjóna landi mínu,“ svaraði nýliðinn, „en ekki til að éta það.“ — Sterling Sparks. ★ Barnfóstran: „Hinrik, viltu ekki koma að sjá litlu fallegu systur þína, sem storkurinn kom með?“ Hinrik: „Nei. En get ég fengið að sjá storkinn?" — Vi Damer.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.