Úrval - 01.07.1954, Page 102

Úrval - 01.07.1954, Page 102
100 ÚRVAL nær þú skrökvar sögunni frá rótum. Það er ómögulegt að segja hvaða skilning hann legg- ur í það.“ „Látum hann skilja það eins og hann vill!“ svaraði ég. „Fjöldi fólks hefur lesið bæk- urnar mínar og haft ánægju af þeim, jafnvel fólk í öðrum lönd- um. Mér stendur rétt á sama hvaða álit tíu ára strákur kann að hafa á þeim.“ En jafnvel eftir að ég var búinn að slökkva ljósið, gat ég ekki hætt að hugsa um þetta. Og það spáði ekki góðu. þeg- ar ég sá Albertino við morgun- verðarborðið daginn eftir, reyndi ég að vera eins kæru- leysislegur á svipinn og mér var unnt. Eg hegðaði mér eins þegar við borðuðum hádegis- verðinn og miðdegismatinn. Kvöldið eftir, þegar ég var að fá mér lúr í vinnuherberginu, kom Albertino inn. Hann hélt á bókinni í hendinni, og þegar hann var búinn að setja hana á sinn stað í bókaskápn- um ætlaði hann að fara út aft- ur. „Varstu svona fljótur að lesa hana?“ spurði ég. „Já,“ sagði hann. „Letrið er svo stórt að maður er ekki lengi að því.“ Annað sagði hann ekki. Nokkrum kvöldum seinna sat Margherita með sauma sína hjá útvarpinu í vinnuher- berginu mínu, en ég lá og mókti á legubekknum. Allt í einu kom Albertino inn í her- bergið með málband móður sinnar í hendinni, mældi mig frá hvirfli til ilja og fór síðan. Eftir stundarkorn kom hann aftur og mældi hve breiður ég var á herðarnar. Hann hlýtur að hafa ruglast eitthvað í rím- inu, því að hann kom í þriðja sinn og var nú með blýant. Hann mældi aftur á mér herð- arnar, en síðan hendurnar og yfirskeggið. Síðan tald.i hann hve mörg augu og eyru ég hefði og skrifaði tölurnar hjá sér í vasabók. Það var eins og hon- um líkaði miður að þau voru tvö hvor um sig, en það glaðnaði yfir honum þegar hann uppgötvaði að ég var með eitt nef, einn munn og þrjár hrukkur á enninu. Ég lézt vera sofandi meðan á þessum at- hugunum stóð. En ég tók eft- ir því að hann taldi okkur Margheritu og fékk tvo út úr því dæmi líka. Svo sneri hann sér að Margheritu, mældi stól- bakið og síðan niður á gólf. Þegar hann var búinn að þessu, fór hann. Tíu mínútum seinna fór Margherita út úr herberginu og kom aftur með pappírsbók, sem hún rétti mér án þess að segja orð. Verkefni: Lýsing á foreldr- um pínum. „Eg á tvo foreldra, og fað- ir minn er fimm fet og átta þumlungar, liggjandi, en móðir mín er fjögur fet og fjórir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.