Úrval - 01.07.1954, Síða 114

Úrval - 01.07.1954, Síða 114
112 tíR VAL >yÉg cetla aö icaupa þetta handa honum líka. Hann hefur ,áreiöanlega gaman af svona vit- leysu.“ Þegar Margherita væri búin að kaupa kubbana, mundi hún ekki hugsa meira um jólagjafir. Nema ef hún tæki eftir litlu þrýstiloftsflugvélinni og dytti í hug, að vel gæti verið að mig hefði lengi langað að eignast hana, þó að ég færi dult með það. Og þá mundi hún áreiðan- lega kaupa hana. Á jóladagsmorgun fórum við inn í herbergið, þar sem jóla- tréð stóð. Jólabögglarnir lágu á gólfinu kringum tréð og nafn viðtakanda var skrifað á hvern böggul. Margherita fékk stóra öskju og varð ákaflega glöð þegar hún opnaði hana. En svo spurði hún allt í einu: „Hvar er þín? Fékkstu enga?“ „Ef þú hefur gefið mér það sem þú lofaðir, þá hlýtur það að vera hérna einhversstaðar." Og Hertogafrúnni varð ekki skotaskuld úr því að finna bögg- ulinn. Margherita iðaði í skinninu af forvitni. „Hvað gaf ég þér?“ hrópaði hún. „Hvernig ætti ég að vita það?“ svaraði ég. „Við skulum opna böggulinn og sjá.“ Við opnuðum böggulinn, og í honum var ljómandi fallegt vasaútvarp, plastkubbar og lítil þrýstiloftsflugvél. „Fékkstu það, sem þig langaði í ?“ „Nákvæmlega. Þú hittir nagl- ann á höfuðið!“ Vinir mínir gátu ekki leynt undrun sinni yfir plastkubbun- um og flugvélinni. „Er þetta handa Giovann- ino?“ spurðu þeir. „Auðvitað“, sagði Marghe- rita. „Þið skiljið það ekki“,' bætti hún við, „nema þið þekkið hann eins vel og ég ...“ o-o-o JZ~ A J Ritstjóri: GIsli Ölafsson, Leifsgötu 16. Af- U £\. V f\. Þ greiSsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: tJrval, póst- hólf 365, Reykjavík. OTGEPANDI : STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.