Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 115

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 115
Sinn er siður í landi hverju. Framhald af 4. kápusíðu. ag reyndist næstum óviðráðanleg. Húsin þar eru víða gluggalaus og dyr mjög lágar, svo að ferskt loft og ljós á þangað mjög ógreið- an gang. Tilgangurinn er sá, að varna því að illt augnaráð, sem á alla sök á veikindum, fátækt og dauða, komist þangað inn. Þegar þorpsbúi í Burma veik- ist, sendir hann strax eftir lækni eða lyfjum. En ef Grikki veikist, viðurkennir hann ekki að hann þarfnist hjúkrunar og fer ekki í rúmið meðan hann getur staðið á fótunum, slikt ber merki um skapfestu og hreysti. Ef Navajoindíáni veikist, á- kveða ættingjar hans hvað gera skuli og gera þær ráðstafanir, sem þeir telja nauðsynlegar. Það er til lítils að reyna að telja Navajoindíána á að leggjast á spítala, það er fjölskylda hans sem ræður þvi. Það er mikið alvörumál að segja Grikkja, að hann verði að fara í rúmið og megi ekki vinna; meiri tillitssemi er að segja það við konu hans eða einhvern ná- kominn, þannig að sjúklingurinn komist ekki sjálfur í þann vanda að þurfa að biðja um hjúkrun. Sá siður Vesturlandabúa að leggjast í rúmið þegar veikindi ber að höndum, er sumsstaðar óþekktur. Zuni-indíánar I Mexikó fara t. d. ekki í rúmið fyrr en banastundin nálgast. Það getur verið kvíðvæn- legt fyrir slíkt fólk að fá skipun um að leggjast í rúmið. Oft veldur það læknum erfið- leikum, að skoðun sjúklings eða rannsókn er tekin sem lækning. Ibúar Cookeyjanna í Kyrrahafi voru áfáanlegir til að trúa öðru en að notkun hlustpípu og berkla- prófun væru lækning. Þeir gátu ekki skilið, að þeir þyrftu frek- ari lækningar við. Og allajafna töldu þeir, að ein aðgerð — hvort heldur um var að ræða skoðun eða læknisaðgerð — hlyti að nægja þeim til bata. Reyndist oft erfiðleikum bundið að fá þá, sem gerð voru á berklapróf, til að koma aftur til skoðunar. Mjög erfitt er að skýra fyrir sumum þjóðum hvað við eigum við með bakteríum og gerlum. Amerískur læknir, dr. Heiser, komst að því, að íbúar Filipps- eyja trúðu þvi, að þeir gætu ráð- ist gegn bakteríunum með Bolo (einskonar snöru), af því að þeim hafði verið sagt, að bakteríurnar væru óvinir þeirra. I Indlandi reyndist bezt að kalla sýklana blátt áfram eitur. Það skildu Indverjar, og með því móti varð komizt hjá langdregnum bolla- leggingum um það hvort bakterí- urnar væru lífverur eða dautt efni. Baráttan gegn skordýrum, sem eru sýklaberar, mætti andstöðu í löndum búddatrúarmanna. En Afríkumenn og Grikkir voru hrifnir af því hvernig DDT gat gereytt mýflugum og lús. Aftur á móti voru íranskir bændur á- hyggjufullir, þeir trúa því, að sóttir og fár séu af guði sent til að refsa mönnunum, og óttuðust, Framhald á 2. kápusíöu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.