Úrval - 01.07.1954, Síða 116

Úrval - 01.07.1954, Síða 116
■ ■ -- —- ......—1 ■ 1 ■■ 111 - ....... ■ . .. - Sinn er siður í landi hverju. Úr „UNESCO Courier“, eftir Margaret Mead. Frá sjónarmiði annarra þjóða eru ýmsir vestrænir siðir og hætt- ir sóðalegir. Bretar töldu þrifnað meðal fjallabúa í Burma á lágu stigi, af þvi að þeir böðuðu sig aldrei, en Indónesar töldu það bera vott um sóðaskap, að Bretar skyldu ekki baða sig nema einu sinni á dag. Vasaklúturinn, sem Vesturlandabúar nota til að safna í slími úr vitum sínum, er í aug- um margra þjóða vægast sagt við- bjóðslegur. Kúamykja er sumsstaðar notuð sem heilsulyf, t. d. í sumum ind- verskum þorpum, þar sem hún er hituð og notuð sem bakstrar. Mönnum finnst ekkert sóðalegt við það, og aðkomumaður, sem léti í ijós óbeit sína á þessu, mundi fá lítinn hljómgrunn. Heilbrigðisráðstafanir Vestur- landabúa meðal framandi þjóða hafa beinzt að þvi að auka hrein- Iæti, bæta húsnæði og loftræst- ingu og eyða meindýrum, en á síðustu árum hafa þær mjög beinzt að því að fyrirbyggja saurgun jarðar og mengun vatns. Þar sem fólk gengur örna sinna úti á víðavangi og er berfætt eru innyflaormar skæðir meinvættir. Regnið flytur sníkjudýr úr saurn- um út í árnar, og fólkið á þann- ig stöðugt á hættu að sýkjast af blóðkreppusótt og öðrum þarma- kvillum. Flugur, sem setjast á saurinn, bera með sér sýkla í mat mannanna. Brýnustu heilbrigðis- ráðstafanir á svona stöðum voru að gera djúpar salemisgryfjur. En erindi hefur ekki alltaf reynzt sem erfiði. Árið 1948 voru 98% grískra sveitabýla án salern- is, og hafði þó verið háð fimmtán ára látlaus barátta fyrir bygg- ingu þeirra. I öðrum löndum, eins og t. d. í Indónesíu, fannst mönn- um hugmyndin um salerni svo undarleg, að þeir töldu víst, að um einhvern misskilning væri að ræða. Sumsstaðar, t. d. í Ind- landi, var hugmyndin talin hlægi- leg. Til hvers áttu menn að leggja á sig erfiði til að grafa gryfjur fyrir salerni, þegar allsstaðar var nóg pláss i þorpinu? Tilraunir til að bæta húsakynni hafa einnig mætt mótspyrnu víða. Oft býr fjöldi manns i litlum kytrum af þvi að menn kjósa það frekar. Sú von, að bætt afkoma, t. d. mexíkanskra þorpsbúa eða spönskumælandi manna I Nýju Mexíkó, mundi hafa i för með sér bætt húsakynni, hefur brugðizt. 1 Uganda i Afríku var mótspyrn- an af trúarlegum toga spunnin Framhald á 3. kápusíðu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.