Úrval - 01.06.1955, Page 3

Úrval - 01.06.1955, Page 3
REYKJAVlK 3. HEFTI 1955 a 14. ÁRGANGUR Hugleiöingar á 150 ára afmæii H. C. Andersens. Grein úr „Dialog“, eftir Werner Thierry. Það er óþarft að lcynna H. C. Andersen íslenzkum lesendum í löngu máli. Ævintýri hans, eða blóminn úr þeim, hafa verið eign þjóðarinnar um áratugaskeið í snilldarþýðingu Steingríms skálcls Thorsteinssonar. 1 stað œvisöguágrips eða kynningar birtir Úrval hér hugleiðingar dansks bókmenntamanns um skáldið og samtið þess, og síðan eitt af œvintýrum þess i þýðingu Steingríms. Þess má geta, að meðal Islendinga í Höfn naut Andersen snemma vinsoelda. Gtímur Thomsen skrifaði vinsamlega um hann áður en landar hans höfðu lcert að meta hann og tók jafnan svari hans. Minnist Andersen í sjálfscevisögu sinni Gríms með þakklæti. Jónas Hallgrímsson hafði einnig frá því fyrsta hinar mestu mœtur á œvin- týrum Andersens. Alkunnugt er hið snilldarlega œvintýri Jónasar „Leggur og skel“, sem er stœling á œvintýri Andersens „Kœr- estefolkene“. „Látið hann Dresa minn í friði“, var orðtœki Jónasar, þegar hann heyrði landa sína skopast að Andersen eða hallmcela honum. — Andersen fœddist í Odense 2. apríl 1805. og lézt í Kaup- mannahöfn 4. ágúst 1875. SPRUNGNI töfraspegillinn, sem kemur atburðunum af stað í ævintýrinu Snœdrottning- in, er snjallasta líkingarmynd H. C. Andersens og sú sem oft- ast er vitnað í. En jafnframt er hann ágæt mynd af list hans sjálfs. Töfraspegill hans er náttúrlega margbrotnari að gerð en spegillinn í ævintýrinu, sem sýnir blátt áfram allt, „sem ekki var gagn í og ljótt ásýn- is“. Hann endurspeglar heim- inn, oft í furðulega skýrri mynd og óvæntri fegurð, en í mynd- inni er næstum alltaf einhver ókyrrð, einhver sálartitringur undir spegilfögru yfirborðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.