Úrval - 01.06.1955, Síða 5

Úrval - 01.06.1955, Síða 5
HUGLEIÐINGAR A 150 ÁRA AFMÆLI H. C. ANDERSENS 3 sársaukafullur árekstur milli hinnar óseðjandi kröfu hans um viðurkenningu, og jafnóseðj- andi kröfu hinna um þakklæti. Þegar hinn merkiiegi ævifer- ill hans er skoðaður utan frá, kemur manni í hug leikur katt- arins með músina. Fyrst var honum fúslega hjálpað upp í hóp „menntaðra betri borgara“ með því að borga fyrir hann skólavist o. s. frv. — til þess síðan dag og nótt að minna hann á áfallna þakkiætisskuld. Þar næst var honum búinn skjótur og auðveldur frami í bókmenntaheiminum — til þess næstu árin að geta strítt hon- um, hunzað hann eða tætt hann sundur, í hvert skipti sem eitt- hvert verk hans kom út eða var sýnt á leiksviði. Það varð hlutskipti hans, jafnhörundsár og hann var, að kenna á sín- um eigin skrokk þann eigin- leika, sem ef til vill var rík- astur í fari þeirrar stéttar, sem þá stjórnaði Danmörku: hina djúpu sjálfsánægju og hinn al- gera skort á göfuglyndi. Sem dæmi um þetta undar- lega samband hins unga skálds og velgerðarmanna hans má nefna atvik, sem hann segir sjálfur frá í Ævintýri lífs míns. Hann hafði fengið birt tvö kvæði í vikublaði Heibergs, Den flyvende Post. Þau urðu vinsæl, af því að nafn hans stóð ekki undir þeim fullum stöfum og þau voru þessvegna eignuð rit- stjóranum, sem þá var bók- menntalegt átrúnaðargoð allra betri borgara. Húsbóndinn á heimili, þar sem Andersen var tíður gestur, las kvæðin upp af mikilli hrifningu, en þegar það upplýstist, að „heimilisvinur- inn“ hefði ort þau, sló vand- ræðalegri þögn á alla: „Hús- bóndinn sagði ekki orð, leit á mig og fór út úr stofunni, eng- inn minntist einu orði framar á kvæðin“. Jafnvel mörgum ár- um seinna, þegar hann eftir eina af utanferðum sínum sagði frá þeim margvíslega sóma, sem sér hafði verið sýndur í Þýzkalandi, spurði vinkona hans, frú Collin: „Haldið þér ekki, að þeir hafi verið að gera gys að yður?“ Maður skilur háðið í orðum hans þegar hann talar um hina allsstaðarnálægu velgerðarmenn sína sem „upp- alendur mína.“ Við þetta bættist svo, að þau efnaleg kjör, sem þjóðfélagið bauð skáldum sínum einnig þá voru ákaflega naum. H. C. Andersen mun nánast hafa not- ið sérstöðu, m. a. vegna náinna tengsla sinna við Jonas Collin, sem var valdamikill embættis- maður — hann fékk t. d. álit- legan ferðastyrk frá konungin- um, áður en hann skrifaði nokk- urt þeirra verka, sem orðstír hans byggist nú á. Samt varð hann, eftir að skáldsagan Im- provisatoren og fyrstu ævintýr- in komu út, að biðja Collin um hvert lánið á fætur öðru til að standa straum af fátæklegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.