Úrval - 01.06.1955, Síða 8

Úrval - 01.06.1955, Síða 8
6 ÚRVAL Byltingarandinn, sem reynd- ar má greina í skáldskap H. C. Andersens, er ekki fólginn í því að hvetja hina kúguðu til upp- reisnar gegn ,,húsbændunum“ — sú hugmynd virðist hafa verið honum algerlega fram- andi ■—- heldur í hinni æver- andi og upprunalegu samkennd hans með manninum. Af öðrum toga spunnin kann að virðast lýsing hans á stjörnunum, sem „skinu yfir öll hús, jafnt ríkra sem fátækra, jafnskærar, jafn- gjöfular", eða gleði hans yfir því, að fátæku börnin eru jafn- ánægð yfir að eiga von á að fá heitar kartöflur til kvöld- verðar og hin ríku yfir því að eiga að fara í stóra veizlu og dans. Hitt mun þó sanni nær, að með augljósri vináttu sinni í garð allrar skepnu, ekki sízt þeirra sem samfélagið og ham- ingjan hafa lagt leið sína fram- hjá, með þeirri falslausu sam- úð, sem lýsir af ævintýrum hans, hefur hann lagt sinn skerf til þeirrar viðurkenningar á réttindum mannsins, sem hægt og hægt hefur þokast fram á leið. Það er sjaldgæft að örli á eiginlegum stjórnmálaskoðun- um hjá H. C. Andersen, en að leynzt hafi með honum eðlis- hvöt í þá átt má sjá í bréfi frá fyrstu dvöl hans í París 1833: ,,Mér geðjast vel að frönsku þjóðinni. Jafnvel þeir aumustu lesa blöð sín, hér er líf og hreyfing, hugsunin er óhrædd að láta heyra í sér, ekki aðeins 1 einkalífi, heldur einnig í opinberu lífi.“ Vilji maður leita að „pólitísk- um“ skoðunum Andersens, þá má finna þær í ævintýri, sem í samruna ljóðrænu og kímni, náttúru og anda er sennilega unaðslegast allra ævintýra hans. „ . . . láttu mig koma, þegar mig lystir sjálfan,“ seg- ir næturgalinn við keisarann sinn, „þá skal ég sitja að kvöldi dags á trjágreininni þarna við gluggann og syngja fyrir þig, svo að þú verðir glaður og þó hugsandi um leið. Ég skal syngja um þá, sem hamingju- samir eru, og um þá, sem raunamæddir eru; ég skal syngja um hið illa og góða, sem í kringum þig er og leyndu er haldið. Söngfuglinn litli flýgur víðsvegar, — heim að kofanum fiskimannsins fátæka, heim að bænum bóndans, og til hvers og eins, sem fjarri er þér og hirð þinni.“ Þetta er varfærn- islegur en einlægur draumur um lýðræðislegt, upplýst ein- veldi. Óbeint tjáir hann hug sinn einkar skýrt í stöðugri vörn sinni fyrir framförum og háði sínu um þá, sem kusu tíma hinna óupplýstu gatna og tré- hestanna. Hann trúði á gufu- vélina og rafmagnið, á ævin- týri andans og tækninnar, á „menntagyðju hinnar nýju ald- ar“, — í stuttu máli, hann trúði á framtíð mannsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.