Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 16
14 ÚR VAL inn hirðir um að heyra slíkt. Ég er hreint að örvílnast, því ég tek mér þetta svo nærri.“ „En það geri ég ekki,“ sagði skugginn, ,,ég er alltaf að fitna, og það á maður að gera sér far um. Já, þér hafið ekki vit á veraldlegum efnum. Yður ger- ir ekki nema að hraka. Þér þurfið að ferðast. Ég ætla að ferðast í sumar; viljið þér vera með ? Ég vildi hafa einhvern með mér til samlætis; viljið þér slást með í ferðina sem skuggi ? Það skal vera mér sönn ánægja að hafa yður með mér. Ég borga ferðina! „Það er nokkuð langt farið, að ætlast til þess af mér,“ sagði lærði maðurinn. „Það er nú eins og það er virt,“ mælti skugginn, „þér munuð hafa mjög gott af því að ferðast. Ef þér viljið vera skugginn minn, þá skuluð þér fá allt ókeypis á ferðinni.“ „Það væri þó ótækur skolli,“ sagði lærði maðurinn. „En svona er nú veröldin," mælti skugginn, „og svona mun hún verða,“ og þar með fór hann. Lærða manninum leið alls ekki vel, hryggð og leiðindi fylgdu honum hvervetna, og hvað sem hann sagði um hið sanna og hið góða og hið fagra, þá var það fyrir flesta eins og perlur fyrir svín. — Að síðustu varð hann alveg sjúkur. „Þér eruð orðinn hreint eins og skuggi,“ sögðu menn, og það fór eins og hrollur um lærða manninn, því hann hugsaði margt. „Þér verðið að ferðast til baðstaðar," sagði skugginn, er hann kom að vitja hans, „ann- að tjáir ekki. Ég skal taka yð- ur með mér upp á gamlan kunn- ingsskap; ég borga ferðina, og þér semjið ferðasöguna og er- uð mér svona ögn til skemmt- unar á leiðinni. Ég ætla til bað- staðar. Skeggið vill ekki vaxa á mér almennilega, það er líka sjúkdómur fyrir sig, og skegg verður maður þó að hafa. Látið yður nú segjast og þiggið boð- ið, við ferðumst svo sem aðrir lagsbræður.” Og svo varð það úr, að þeir ferðuðust. Var þá skugginn herra og herrann skuggi; þeir óku, riðu og gengu saman, hvor við annars hlið, og fór það eftir því, sem sól var á lofti, hvor á undan var eða eft- ir; skugginn var ætíð viss með að vera þar, sem herranum byrjaði að vera, en ekki var lærði maðurinn neitt að fást um það. Hann var hjartabezti maður og ljúfmennskan sjálf, og því var það, að hann ein- hvern dag sagði við skuggann: „Fyrst við nú erum orðnir lags- bræður á þessu ferðalagi og höfum vaxið upp saman frá blautu barnsbeini væri þá ekki réttast að við drykkjum dús, það er eitthvað meiri vináttu- bragur á því?“ „Þarna segið þér nokkuð,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.