Úrval - 01.06.1955, Side 18

Úrval - 01.06.1955, Side 18
16 tTRVAL hvað út af fyrir mig sérstak- lega.“ „Hvað er þetta?“ hugsaði kóngsdóttirin, „skyldi mér þá vera batnað? Böðin hérna eru ágæt. Vatnið hefur á okkar tím- um stórfurðulegan kraft. En ég fer ekki héðan, því nú fer að verða skemmtilegt hér. Þennan ókunna mann lízt mér sérlega vel á. Bara að skeggið hans spretti ekki, því þá fer hann héðan.“ Um kvöldið dönsuðu þau í danssalnum stóra, kóngsdóttir- in og skugginn. Hún var létt, en hann var enn léttari; slíkan dansara hafði hún aldrei þekkt. Hún sagði honum, frá hvaða landi hún væri, og hann kannað- ist við landið, því hann hafði verið þar, en þá var hún ekki heirna. Hann hafði gægzt inn um gluggana, hátt og lágt, hann hafði séð hvað eina, og var hon- um því svo létt um svörin, að kóngsdóttirin varð steinhissa. Hann hlaut að vera allra manna vitrastur í heimi. Hún fékk svo mikla virðingu fyrir þekkingu hans, og þegar þau dönsuðu í annað sinn, þá varð hún ást- fangin, og það fann skugginn vel, því það lá við, að hún blíndi alveg í gegnum hann. Dönsuðu þau svo ennþá einu sinni, og var þá rétt komið að henni að segja það, en hún var stillt og gætin. Hún hugsaði um lönd sín og ríki og allan þann lýð, sem hún átti yfir að ríkja. ,,Vitur maður er hann,“ sagði hún við sjálfa sig, „gott er það, og ljóm- andi vel dansar hann, það er líka gott. En skyldi hann nú hafa grundaða þekkingu? Það> er eins gott að prófa hana.“ Og tók hún þá smám saman að leggja fyrir hann spurningar, og þær svo þungar, að hún mundi ekki sjálf hafa getað leyst úr þeim. Varð þá skugginn undar- legur í framan. „Þessu getið þér ekki svar- að,“ mælti kóngsdóttirin. „Þetta er í barnafræðum mín- um,“ sagði skugginn, ,,ég helcl jafnvel, að skugginn minn þarna við dyrnar gæti leyst úr því.“ „Skugginn yðar!“ sagði kóngsdóttirin, „það væri þó> heldur en ekki merkilegt.“ ,,Ég segi ekki fyrir víst, að hann geti það,“ sagði skugginn, ,,en vel gæti ég ímyndað mér það. Hann hefur nú fylgt mér í svo mörg ár og tekið eftir, — ég gæti ímyndað mér það, en. með leyfi yðar hátignar vildi ég benda yður á, að honum þyk- ir svo mikil fremd að því að vera talinn maður, að það verð- ur að fara með hann eins og hvern annan mann, ef vel á að liggja á honum, en þess þarf, ef hann á að geta svarað vel.“ „Þetta líkar mér,“ sagði kóngsdóttirin. Því næst fór húm til lærða mannsins við dyrnar og talaði við hann um sólina og tunglið og um mennina, hvern- ig þeir eru bæði hið ytra og innra, og svaraði hann öllu vei og viturlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.