Úrval - 01.06.1955, Side 21

Úrval - 01.06.1955, Side 21
Spurningar og svör um offitu. Samtal við dr. Fredrick J. Stare forstöðumann næringarfræðideildar Harvardháskóla. Úr ,,U. S. News & World Report". Styttir offita mannsœvina, dr. Stare ? Á því er ekki nokkur vafi. Maður, sem er við góða heilsu um fimmtugt, getur vænzt þess að verða sjötugur eða meira. Ef hann er of feitur, má hann búast við því, að árunum, sem hann á ólifuð, fækki um þriðj- ung. Offita, sem byrjar þegar á unga aldri — og helzt áfrarn — er jafnvel enn varasamari. Dánartala offeitra manna milli,, tvítugs og þrítugs er 80 %• hærri en grannholda manna. ■> S Er offeitu fólki hœttara viö \ sjúkdómum en öörum? Áreiðanlega. Offeitum manni er þrisvar til fjórum sinnum hættara við að fá of háan blóð- þrýsting en manni með eðlileg hold, tvisvar til þrisvar sinn- um hættara við sjúkdómi í kransæðum hjartans og fjórum til fimm sinnum hættara við sykursýki. Við meiriháttar skurðaðgerðir er feitum manni tvisvar til f jórum sinnum hætt- ar en holdgrönnum. Hvað er það í sambandi við offituna, sem styttir lífið? Sá sem ber byrði umfram eðlilega líkamsþyngd, hvort heldur það er sementspoki á baki eða fita innan húðar, legg- ur erfiði á hjarta sitt. Liða- mót hans verða að bera meiri þunga. En á undanförnum ár- um hefur ýmislegt komið í ljós, sem bendir til, að ef til vill sé mesta hættan ekki í því fólgin að vera of feitur, heldur í því að fitna. Meðan maður er að fitna geta orðið skemmdir á æðakerfi hans. Áfleiðingin getur orðið ■ sú tegund æðakölkunar, sem _ hefur í för með sér sjúkdóm í , kransæðum hjartans. Þetta er ■ í því fólgið, að innan á veggi slagæðanna sezt fitukennt efni, einkum í aðalæðarnar beggja megin við hjartað. Ef hjartað fær ekki nægilegt blóð, fær sjúklingurinn verk eða önnur óþægindi fyrir hjarta. Af þessum ástæðum getur verið hættulegra að fitna ört — hættan er þá meiri á því að 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.