Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 22

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 22
20 ÚR VAL fituefni setjist innan í æðarn- ar, heldur en ef menn standa í stað, jafnvel þótt þeir séu feit- ir. Er með þessu sagt, aö ekki sé nein von fyrir þann sem þeg- ar er orðinn feitur? Engan veginn. Ef fitan, sem setzt hefur í æðarnar, er ekki komin fram yfir ákveðið stig, getur hún minnkað aftur og horfið. Af skýrslum líftrygg- ingafélaga má sjá, að feitur maður lengir líf sitt, ef hon- um tekst að losa sig við fituna. Er til nokkur auðveld aðferð til að halda þyngdinni innan hœfilegra takmarka? Nei. Sá sem hefur tilhneig- ingu til að fitna verður stöð- ugt að hafa gát á sér. Hann verður að setja sér það mark að halda niðri þyngd sinni, eft- ir að honum hefur tekizt að losa sig við offitu. Of margir fitna aftur eftir að þeim hef- ur með ærinni fyrirhöfn tekizt að léttast. Þeir hafa ekki fund- ið hjá sér nægileg hvöt til þess að leggja á sig þá aðgæzlu. Ein- mitt þessvegna er mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hinni alvarlegu hættu, sem heilsunni er búin af völdum offitu. Er það matarlystin, sem mestu rœður, sem er stillirinn? Já. Meginástæðan til þess að við borðum er að við finnum til sultar. Hvað það er sem vekur Danskur læknir, N. R. Haagen- sen, varði nýlega doktorsritgerð við Hafnarháskóla. Ritgerðin f jall- aði um orsakir offitu. Að baki hennar lá þriggja ára rannsóknar- starf. Á Niels Steensens sjúkra- húsi fékk dr. Haagensen tækifæri til að rannsaka allmargar offeitar konur, sem voru sjúklingar þar. Með tæki, sem líkist einna helzt tannbor tók hann um hálft gramm af fituvef úr konunum til rann- sóknar. Jafnframt tók hann til samanburðar fituprufu úr konum í eðlilegum holdum. Það kom í ljós við rannsókn og efnagrein- ingu, að í fitunni úr feitu konun- um var sérstakur hvati (enzym), fosforylase, sem hafði þau áhrif, að þegar konurnar fengu kol- vetnaríka fæðu eins og t. d. brauð, kartöflur og sykur, breyttust þess- ar fæðutegundir fyrr í fitu en hjá hinum konunum. Hér var þannig fundin kemisk orsök til þess, að feitlagið fólk safnar fyrr fitu á sig en annað fólk. Hægt var þó að vinna gegn þessum óheppilegu á- hrifum fosforylase með því að gefa sjúklingunum kolvetnasnauða fæðu. Doktorsefnið hlaut mikið lof andmælenda fyrir þessa merki- legu uppgötvun í sambandi við or- sakir offitu. — Politiken. sultinn er eitt af rannsóknar- efnum okkar í Næringarfræði- deild H8„rvardháskóla. Þýðing- armikið atriði í þessu sambandi er breytileiki sykurmagnsins í blóðinu. Ef blóðsykurinn fer nið- ur fyrir tiltekið lágmark, finn- um við til sultar. Feitur maður þarfnast ein- hvers til að deyfa matarlystina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.