Úrval - 01.06.1955, Síða 33

Úrval - 01.06.1955, Síða 33
DRAUMALAND SMYGLARANNA 31 Það er því um að gera að stela undan því sem hægt er þegar ríkið er annars vegar. Ég skal nefna dæmi. Ég sá einu sinni á götu í Madrid mann, sem var að selja bækling. Bæklingur- inn hét: „Hundrað aðferðir til að fara á bak við gas-, raf- magns- og vatnsveiturnar.“ I bæklingnum var lýst öllum hugsanlegum aðferðum til að láta mælana sýna sem lægstar tölur. Lögregluþjónn stóð á- lengdar og hlustaði á manninn kalla nafn bæklingsins. Um síð- ir gekk hann til mannsins og taldi ég víst, að hann ætlaði að taka hann fastan. Ö nei, hann keypti bara af honum eitt ein- tak! Það er þessi hugsunarháttur, sem ræður því, að á Spáni geta menn verið í senn smyglarar og mikilsmetnir borgarar. Það er ekkert leyndarmál, að frá því um miðja síðustu öld hafa f jöldamargir skipað stöður ráð- herra, þingmanna, öldungadeild- armanna og háttsettra embætt- .ismanna, þótt það væri á allra vitorði, að þeir væru smyglarar. Þrjú ákjósanlegustu smygl- svæðin í landinu eru spænsk- frönsku landamærin, svæðið kringum Gíbraltar og ströndin. Um marga hina spænsku smygl- ara hafa spunnist þjóðsögur, sumar í hetjustíl. Af smyglvör- um eru fremstar í flokki vopn og tóbak. Hið geysimikla vopnasmygl byggist á því, að frá því um 1800 hafa jafnan verið róstu- tímar á Spáni. Á þeim tíma hafa verið háðar þrjár meiriháttar borgarastyrjaldir í landinu, og byltingar hafa verið svo marg- ar, að á þeim veit enginn tölu. Til þess að gera byltingu verða menn að hafa vopn, og vopn fást ekki öðruvísi en með smygli. Og þetta vopnasmygl hefur ekki verið neitt smávegis föndur. Árið 1837 börðust t.d. 800 smyglarar í héraðinu Ame- ria á Suður-Spáni við öflugan her ríkisins og notuðu þeir í orustunni f jórar stórar fallbyss- ur, sem voru í smyglvarningn- um. En það eru ekki vopnin, sem hafa gert suma smyglarana að milljónörum. Það er tóbakið. Það hafa verið til — að ekki sé sagt eru til — öflug, leyni- leg hlutafélög með geysilegt fjármagn að baki sér, sem ein- göngu leggja stund á þennan arðbæra rekstur. A eynni Mall- orca fæddist eitt sinn drengur, sem seinna varð mesti tóbaks- smyglari allra tíma. Hann byrj- aði í smáum stíl, en áður en lauk var hann búinn að ná á sitt vald öllu strandgæzlu-liðinu á austurströnd Spánar. Þetta var á þriðja tug þessarar ald- ar. Ef einhver var rekinn úr strandgæzluliðinu fyrir smygl, þá tók hinn mikli jöfur á Mall- orca hann upp á arma sína og greiddi honum full laun það sem eftir var ævinnar. Hann hafði samvinnu við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.