Úrval - 01.06.1955, Síða 34

Úrval - 01.06.1955, Síða 34
32 ÚRVAL strandgæzluliðið og allar til- raunir til að hefta smygl hans mistókust. Þegar hann ætlaði að setja á land farrn á einhverjum tilteknum stað, þá lét foring- inn, sem var fyrir liðinu á þeim slóðum, þau boð ganga til manna sinna, að grunur lægi á, að smygl yrði reynt á öðrum stað, og þangað var svo liðinu stefnt, en engin gæzla höfð á hinum staðnum, svo að smygl- ararnir gátu athafnað sig þar óáreittir. Brátt hafði þessi maður yfir að ráða stórum flota, sem ein- göngu lagði stund á smygl. Hann varð svo ríkur á þessu, að Iiann byrjaði að kaupa hluta- bréf í Tóbakseinkasölunni og varð að lokum forstjóri henn- ar. Samtímis því sem hann var forstjóri Tóbakseinkasölunnar hélt hann auðvitað áfram að reka smygl og hafði þannig of- fjár af ríkinu. Eftir að lýðveldi var sett á stofn 1931 hóf ríkis- valdið hatrama baráttu gegn honum. Svo mikils þótti umvert að ráða niðurlögum hans, að f jármálaráðherrann lýsti því yf- ir í þinginu, að annaðhvort yrði iýðveldið að gera út af við hann, eða að hann yrði banditi lýð- veldisins. Hann var sem sé einn- ig þingmaður, og þótt það tor- veldaði enn frekar aðgerðir gegn honum, fór svo að lokum að hann lenti í fangelsi. IJr fangelsinu hvarf hann í fylgd með fangelsisstjóranum. Þeir fóru í bíl til Portúgal, þar sem smyglarinn henti gaman að því, að hann hefði lent í fangelsi, en farið þaðan út aftur um aðal- dyrnar. Fullyrt var, að hann væri ríkasti maður Spánar. I borginni Palma á Mallorca stofnaði hann banka, og sonur hans var aðalritstjóri stærsta blaðs eyjunnar. I kosningum var það alltaf hann sem réði því hverjir kosnir voru þingmenn eyjarinnar. Þessi konungur smygiaranna var Juan March. En það eru ekki aðeins stór- smyglarar á Spáni, þar eru líka stórir hópar smærri spámanna, þótt ekki skorti þá hugmynda- flug og útsjónarsemi. Algengt bragð smyglara, er notkun sér- staklega taminna hunda. Þessir hundar vinna alltaf saman tveir og tveir. Sá sem á undan fer ber aldrei neinn smyglvarning. Hlutverk hans er að vísa leiðina hinum, sem á eftir kemur með varninginn á bakinu. Forustu- hundurinn er þaultaminn og staðnæmist undir eins og hanrt sér landamæravörð. Þegar leið- in er aftur greið, heldur hann áfram og hinn dyggi förunautur hans á hæla honum. Auðugur og mikilsmetinn maður, sem kunnur var fyrir stuðning sinn við listamenn og auðvitað hafði auögast á smygli, notaði frumlega smyglaðferð. Einhverstaðar á landamærunum átti hann hús og var helming- ur þess í Frakklandi en hinn helmingurinn á Spáni. Fullyrt er, að í gegnum þetta hús hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.