Úrval - 01.06.1955, Page 35

Úrval - 01.06.1955, Page 35
DRAUMALAND SMYGLARANNA 33 hann smyglað kynstrum af kem- iskum efnum. Annar mjög al- gengur smyglvarningur er svissnesk úr. Smyglarar í And- orra, litla lýðveldinu í Pýrenea- fjöllunum, stunda mikið úr- smygl. Það er sem sé tvennt, sem sérhver Spánverji verður sóma síns vegna að eiga, hversu fátækur sem hann er. Hann verður að eiga úr og hann verð- ur að vera í gljáburstuðum skóm. Annað skiptir ekki máli, hann getur verið órakaður, og klæddur í garma, aðeins ef úr- ið blikar á handleggnum og skórnir gljá á fótunum. Af þess- um sökum er úrsmygl einkar arðbær atvinna. Þótt undarlegt kunni að virð- ast, kemur ekki allur smygl- varningur frá útlöndum. Ein er sú ræktun á Spáni, sem á sér langa, söguríka hefð, en það er leynileg tóbaksræktun. Á af- skekktum stöðum, fjarri for- vitnum augum, t.d. inni í miðj- um, þéttum skógum, rækta menn tóbak, á svipaðan hátt og Svíar pukrast með sitt heimabrugg. Það þarf sem sé leyfi frá Tóbakseinkasölunni til að rækta tóbak. Lögreglan finnur iðulega þessa tóbaks- akra, en ræktunin er svo arð- söm og svo mikið stunduð, að ekki sér högg á vatni. Eins og að líkum lætur hafa margar þjóðsögur spunnizt um þennan ævintýralega atvinnu- veg og margar vísur um hann lifa á vörum fólksins. Hér skulu að lokum tilfærðar tvær slíkar þjóðvísur: A pesar de los minones, contrabandista he de ser, y he de vender el tabaco a la puerta del cuartel. Lauslega þýtt: Þrátt fyrir landamæralög- reglu skal ég vera smyglari og tóbakið skal ég selja jafnvel við hlið sjálfra her- búðanna. Contrabandista es mi padre contrabandista es mi her- mano contrabandista ha de ser aquél a quien dé mi mano. Lauslega þýtt: Faðir minn er smyglari bróðir minn er smyglari og smyglari verður hann að vera sá sem ég gef hönd mína. □---O
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.