Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL aftur? Nýtt nafn og ekkert annað. Ég yrði mér til at- hlægis. Ég fékk sem sagt að halda nafni mínu, þó að það væri tal- ið ótækt í auglýsingum. Ame- ríkumenn geta nefnilega ekki borið fram Ingrid Bergman. En ég fékk vilja mínum framgengt og breytti heldur ekki útliti mínu. Jafnvel það varð auglýs- ingamatur fyrir félagið. Ég var fyrsta leikkonan í Ameríku, sem var alveg náttúrleg, sem hvorki hafði látið breyta nafni sínu né andliti. Síðan hef ég eftir mætti reynt að láta aðeins verk mín tala, en láta ekki aug- lýsa mig og mynda mig. En þá kemst maður í þann vanda, að til þess að fá frið á heimilinu verður maður að láta blöðin fá viðtöl og ljósmyndir. Sá dagur líður ekki, að ekki sé hringt ótal sinnum eða barið að dyrum eða setið um mann. Og að lokum gefst maður upp og segir: „Takið þá myndirnar svo maður fái frið á eftir!“ Fr: En er það ekki einmitt svo, að blaðamennirnir hugsa eitthvað á þessa leið: þetta eru opinberar persónur -—• átrúnað- argoð fólksins, og fólkið verður að fá að heyra þær og sjá. B: Jú, það er rétt, að starf okkar byggist einnig mikið á auglýsingum. Ég sagði einnig — ekki eingöngu, vona ég. Hið eina sem maður vonast eftir er, að einkalíf manns sé látið í friði. Mér kemur í hug það sem gerðist fyrst eftir að ég kom til ítalíu. Ég vildi ekki láta ljós- mynda mig. Eg átti von á barni og eins og eðlilegt var kærði ég mig ekki um að láta birta mynd- ir af mér. Hvaða kona kærir sig um það síðustu mánuðina? Ljósmyndari sá mig á götu og hljóp í veg fyrir mig og ég sá undir eins, að hann ætlaði að taka mynd af mér, svo að ég sneri við og reyndi að forða mér inn í þrönga hliðargötu. Hann hljóp á eftir mér. Ég skauzt á bak við blaðsöluturn, en ha.nn kom mér í opna skjöldu. Ég kallaði til hans í bænarómi: „Gerið þetta ekki!“ Ég vil það ekki! Skiljið þér ekki, að ég vil ekki láta taka mynd af mér núna!“ En hann hló bara upp í opið geðið á mér og tók mynd- ina, af því að ég átti enga undankomuleið. Það er þetta sem mér finnst andstyggilega ljótt og sem mér finnst að binda verði enda á. En því miður, þessar myndir koma í blöðun- um. Þær eru undir eins teknar af því að blöðin vita, að fólki finnst gaman að sjá þær. Fr.: En áhugi almennings á eftirlætisgoðum sínum er auð- vitað ekki eingöngu löngun í hneykslissögur. Hann er ekki aðeins hnýsni. Hann byggist líka á því, að almenningi þykir vænt um átrúnaðargoð sitt. Þessvegna vill hann vita sem mest um það, hvernig það hugs- ar og hvað það gerir. B.: Já, ég minnist þess, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.