Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 43

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 43
Fróðleg greinargerS um skoSanakönnun uin afstöðu bankarísku þjóðarinnar til kommúnisma og lýðréttinda. Skoðanakömui um kommúnisma og lýðréttindi. Úr „Scientific American", eftir Morton Grodzins. IBandaríkjunum er nýkomin út bók, Communism, Con- formity and Civil Liberties, eftir Samuel A. Stouffer. Bók þessi er greinarg'erð um skoð- anakönnun, sem framkvæmd var á víðtækum grundvelli og fjallaði um þau málefni, sem titillinn gefur til kynna: af- stöðu þjóðarinnar til kommún- isma og borgaralegra réttinda. Höfundurinn var formaður nefndar, sem tók að sér að sjá um skoðanakönnunina og semja spurningarnar. Tvær stofnanir, Gallup-stofnunin og National Opinion Research Center í sam- vinnu við Chicago-háskóla, önnuðust sjálfa könnunina. Það sem hér fer á eftir er tekið úr ritdómi um bókina í tímaritinu Scientific American eftir Mor- ton Grodzins. 1 skýrslunni eru margar at- hyglisverðar og mikilvægar staðreyndir, en þó engan veg- inn óvæntar. „Tvær hliðstæðar en algerlega sjálfstæðar skoð- anakannanir fóru fram á veg- um hvorrar stofnunarinnar um sig. Er það í fyrsta skipti, sem hægt er að bera saman niður- stöður tveggja sjálfstæðra skoð- anakannana um sama málefnið. Könnunin náði alls til 4933 manna, sem valdir voru með tilliti til þess að um sem ná- kvæmastan þverskurð af þjóð- inni væri að ræða. Auk þess voru 1500 leiðtogar í sveitar- og bæjarfélögum spurðir um sömu atriði. Könnunin leiðir í ljós ýmsar athyglisverðar og mikilvægar staðreyndir, en þó engan veg- inn óvæntar. Það kemur í Ijós, að bandarískir borgarar gera sér tiltölulega litlar áhyggjur út af kommúnistahættunni, og þó jafnvel enn minni áhyggjur út af þeirri hættu, sem nú ógn- ar borgaralegum réttindum og frelsi. Færri en einn af 100 þeirra sem spurðir voru létu í ljós áhyggjur út af þessum hættum. Flestir sýndu lítinn áhuga á stjórnmálum yfirleitt. Hugur þeirra snerist mest um persónuleg vandamál: heilsu- far, hjónaband, atvinnu, fjöl- skyldu og fjölmörg önnur. Stouffer ályktar réttilega, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.