Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 51

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 51
FRAKKNESK-I HEIMSPEKINGURINN MICHEL DE MONTAIGNE 49 ■einnig af handahófi. Heiti rit- g'erðanna veitir oft nauða litla vitneskju um efni þeirra, hann fer úr einu í annað og heldur sér sjaldan við efni það, sem ritgerðin á að fjalla um. Les- andinn verður því oft fyrir von- brigðum, en á móti þeim vegur gleðin yfir mörgum óvæntum happadráttum. Það skiptir engu máli í hvaða röð ritgerðirnar eru lesnar, því að Montaigne forðast eins og heitan eldinn að binda hugsanir sínar í sam- fellt og rökrétt kerfi, þar sem eitt leiðir af öðru. Hann er því víða sjálfum sér ósamkvæmur. Eftirtektarvert er, að Mont- aigne reit bók sína á frönsku, en ekki latínu. Þykir hann frábær ritsnillingur. En ekkert verk lifir á stílnum eða málinu einu saman, ef efnisgildi þess er lít- ið, og ritgerðir Montaigne ekki heldur. Hverju gegnir, að þetta furðulega rit, sem virðist fljótt á litið einn hrærigrautur, er enn mikið lesið og er með réttu talið höfuðafrek frakkneskra bókmennta á 16. öld? Hvert er markmið þess? Hvað sækja menn til þess? Markmið Montaigne er að lýsa sjálfum sér og þekkja sjálf- an sig. Sjálfsþekking virðist honum vera sú þekking, sem öruggust er og mest gildi hef- ur, öll önnur þekking er óviss- ari. Maðurinn er hið eina, sem hægt er og vert er að þekkja. En engu er eins torvelt að lýsa og sjálfsveru mannsins, þótt á engu sé jafnmikið að græoa. Heimspekingar og siðfræðingar vilja móta manninn, ég vil ein- ungis lýsa honum eins og hann er, segir hann. Montaigne skyggnist inn í djúp sálar sinn- ar, reynir að lýsa verðandi mannlegs lífs. Hann lýsir sér ekki sem einstakling, heldur sem manni, þ. e. sjálfslýsing hans nær til kjarna manneðlis- ins. Allar ritgerðir hans eru bein og óbein sjálfslýsing, og hún er gerð af miskunnarlausri hreinskilni. Spurningu Pílatus- ar: Hvað er sannleikur? myndi Montaigne hafa svarað á sama veg og Kristur: Ég er sannleik- urinn, í þeirri merkingu, að hann telur, að hann geti ekki sannþekkt neitt nema sjálfan sig, og því verður honum svo tíðrætt um sjálfan sig. Eng- inn maður, sem hefur rit- að sjálfsævisögu eða játning- ar, hefur nokkru sinni veitt öðrum jafnmikla og fjölbreytta vitneskju um sjálfan sig og Montaigne. Við kynnumst skoð- unum hans, siðgæðishugsjónum, viðbrögðum hans í fjölmörg- um aðstæðum lífsins, einka- venjum hans og daglegum lifn- aðarháttum, hann lýsir útliti sínu, matarsmekk og borðsið- um o. s. frv. Okkur finnst ó- mögulegt, að nokkur maður geti staðið naktari frammi fyrir okkur, okkur eru ljósir gallar hans eigi síður en kostir, við sjáum, hvernig hann breytist, afneitar því í dag, sem honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.