Úrval - 01.06.1955, Síða 55

Úrval - 01.06.1955, Síða 55
FRAKKNESKI HEIMSPEKINGURINN MICHEL DE MONTAIGNE 53 ari er ég gangvart sjálfum mér og hræddari um, að þessi ósk leiði mig afvega. — Þessi orð ættu allir nútímamenn að festa sér í minni. Montaigne hefur fagurlega lýst ættjarðarást sinni, en hann er laus við allan þjóðernishroka. Hann er framar öllu maður, al- heimsborgari: Eg tel alla menn samlanda mína. Ég faðma Pól- verja eins innilega að mér og Frakka. Montaigne telur sjálfan sig ekki hafa batnað með aldrin- um. Ungir menn eru of létt- lyndir, gamlir menn of strang- ir og siðavandir. Öfgarnar skiptast á. Gömlum manni er engin dyggð að hafa stjórn á girndum sínum, blátt áfram af því, að girndir hans eru mjög teknar að dofna eða þá með öllu slokknaðar. Við breytum löstum okkar frekar en uppræt- um þá, svo að breyting sú, er verður á okkur með aldrinum, er oft til hins verra. Loks er hér örstutt athuga- semd Montaigne um drauma: Um draumana er það sannast að segja, að í þeim birtast ósk- ir vorar og hneigðir, en mik- ill vandi er að greina þá og ráða þá rétt. * Þetta mikla og merkilega rit Montaigne var lengur að vinna sér álit í Frakklandi en erlend- is. Ensk þýðing þess kom út 1603, og hafði þegar geysimikil áhrif. Á British Museum er til eintak af þessari ensku þýðingu Ritgerðanna, sem ítalskur mað- ur, Florio, gerði: Hefur Shake- speare ritað með eigin hendi nafn sitt á eintakið og þykir það fyrir þá sök hinn mesti kjörgripur og hin ytri sönnun þess, að bókin hefur verið í eigu Shakespeares. Hitt skiptir þó meginmáli, að greinilega má sjá áhrif Montaigne í sumum verk- um Shakespeares. I einu hinna seinni leikrita sinna, Stormin- um, (I II. þætti, I. atriði) legg- ur Shakespeare Gonzalo í munn ræðustúf, sem tekinn er nærri orðréttur úr ritgerð Montaigne um Indíánanna. Ýmsir Shake- spearesfræðingar þykjast geta fært að því gild rök, að heim- speki Montaignes hafi haft mikil áhrif á lífsskoðun Shake- speares eins og hún kemur fram í list hans. Þá er víst, að Montaigne hef- ur haft rík áhrif á Bacon. Bacon skrifar í ritgerðaformi eins og Montaigne, oft um mjög svipuð eða sömu efni. Stílsmáta þeirra svipar oft saman, t. d. í því að taka líkingu af algeng- ustu hlutum. Stundum þýðir eða endursegir Bacon Mon- taigne nærri orðrétt. Með þessu riti Montaigne, sem var brátt lesið af ákefð af fræðimönnum allra þjóða og þýtt á allar höfuðtungur Ev- rópu, hefjast frakkneskar nú- tíma bókmenntir til vegs í öll- um hinum menntaða heimi. Áhrif Montaigne voru lengi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.