Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 59

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 59
SÝNISKAFLAR tJR „ESSAIS“ 57 sjúkdómseinkenni aldar, sem gengin er úr skorðum. Hvenær höfum vér skrifað eins mikið og nú á þessum vandræðatím- um ? Hvenær skrifuðu Rómverj- ar eins mikið og á hnignunar- tíma sínum? . . . Lífsmæti. Orðatiltæki eins og „dægra- stytting“ og „að stytta sér stundir“ bera vitni lifnaðarhátt- um þess fólks, sem ekki metur líf sitt meira en að láta það renna sér úr greipum, láta það hverfa burt, og lifir í fá- fræði um það og lætur það fara lönd og leiðir, af því að það er því til byrði og nýtur ekki trausts þess; en ég veit, að líf- ið er öðruvísi, mér finnst það bæði dýrmætt og þægilegt, jafn- vel nú, þegar lífi mínu er tekið að halla. Því að náttúran hefur látið oss það í té, búið því svo hagstæð kjör, að vér getum sjálfum oss um kennt, ef það er oss byrði og rennur oss gagnslaust úr greipum. Og þó bý ég mig undir að missa það án eftirsjár, ekki af því að það sé mér erfitt og ógeðfellt, held- ur af því að það er eðli þess að koma og fara. Það er list að kunna að njóta þess: ég nýt þess helmingi betur en aðrir, því að lífsnautnin fer eftir því hvern áhuga vér sýnum henni. Einmitt nú, þegar ég sé ævi- þráð minn styttast, ætla ég að f jölga þáttum hans. Ég ætla að stöðva flughraða lífsins með því að grípa það tveim höndum. Því skemmra sem lífið verður, því meiri dýpt og fyllingu verð ég að gefa því. Aðrir finna blessun fullnægj- unnar og meðlætisins. Það geri ég einnig, en ég fer ekki hratt yfir: maður verður að horfa á þessi fagnaðarefni, njóta þeirra, hugsa um þau til þess að sýna þakklæti, er verðugt sé þeim, sem gaf oss þau. Þetta fólk nýtur annarra gæða á sama hátt og svefnsins: það þekkir þau ekki. Til þess að svefninn gengi mér ekki undir eins úr greip- um, fannst mér á sínum tíma hyggilegt að láta vekja mig af honum til þess að geta séð hon- um bregða fyrir. Ég sekk mér niður í full- nægju en læt mér ekki nægja að narta í hana; ég kanna hana og bý hugann undir að meðtaka hana. Er mér ró í huga? Er einhver losti, sem ertir mig? Þá meina ég ekki skynfærum mínum að njóta þess, ég sekk mér niður í það af allri sál minni, ekki til þess að hún gefi sig því algerlega á vald, heldur til þess að henni líði vel, ekki til þess að hún glati sér, heldur til þess að hún finni sig þar aftur . . . Um mig get ég því sagt, að ég elska lífið og nýt þess eins og guði þóknaðist að gefa oss það. Ég óska þess ekki, að oss komi til að skorta nauð- þurftir í mat og drykk, eða að vér viðhöldum lífinu með því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.