Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 64

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 64
62 ÚRVAL fleiri tegundir af B-vítamíni, og enn aðrar fengu töflur, sem ekki var neitt vítamín í. Sálfræðing- arnir, sem athuguðu börnin þegar þau voru þriggja og fjögra ára, vissu ekki hvaða mæður hefðu fengið vítamín og hverjar ekki. Við greindarpróf á Norfolk- börnunum þegar þau voru fjögra ára kom í ljós, að börn þeirra mæðra, sem höfðu feng- ið vítamín, höfðu að meðaltali 5,2 hærri greindarvísitölu en börn þeirra, sem ekki höfðu fengið vítamín. Kentuckybörnin höfðu greind- arvísitöluna 107,6 að meðaltali, en ekki varð fundinn neinn mun- ur á vítamínbörnum og hinum. Að áliti vísindamannanna geta orsakir þess verið ýmsar: 1. Kentuckymæðurnar bjuggu í sveit og borðuðu sennilega víta- mínauðugri mat en Norfolk- mæðurnar. 2. Kentuckymæðurn- ar voru ekki jafnfúsar að taka vítamíntöflurnar og Norfolk- mæðurnar og hafa sennilega svikist eitthvað undan. 3. Ken- tuckybörnin voru feimin og erf- itt að fá þau til að tala, svo að ekki er víst, að niðurstöður greindarprófanna séu réttar. Gefið var meira af vítamínun- um, t.d. helmingi meira af C- vítamíni, heldur en barnshaf- andi konum er venjulega ráð- lagt að taka. Hvort börn mæðra, sem lifa á hollu og vítamínríku fæði, verða greindari ef mæðrunum eru gefnar vítamíntöflur, fékkst ekki úr skorið með þessum rannsóknum. En hvað greind snertir, hafa vítamíngjafir ó- tvíræð áhrif á börn mæðra, sem lifa á vítamínsnauðum mat. Krabbamein og kirtlar. Á fundi í Krabbameinsfélagi Ameríku í San Fransisco skýrðu þrír læknar frá nýrri aðgerð, sem þeir höfðu beitt í meðferð krabbameins í brjósti. Þeir skáru burtu eggjakerfin og fluttu til nýrnahetturnar. Ellefu konur, sem aðgerð þessi hefur verið gerð á, lifa enn góðu lífi, í sumum tilfellum tveim árum eftir aðgerðina. Einn sjúklingurinn var 51 árs gömul kona og hafði annað brjóstið verið tekið af henni tveim árum áður. Hún kom á. spítalann til þess eins að deyja, svo mikið vatn var í brjóstholi hennar, sem stafaði frá því að krabbameinið var farið að vaxa að nýju, að hún gat ekki legið og varð að sofa sitjandi. Áður- nefnd aðgerð var gerð á henni fyrir 16 mánuðum. Hún hefur nú þyngzt um 30 pund og lifir tiltölulega athafnasömu lífi. Annar sjúklingur, 46 ára gömul kona, sem brjóstið hafði verið tekið af tveim árum áður, kom á spítalann þegar krabba- meinið tók aftur að vaxa í lung- um hennar. Það var orðið svo- útbreitt, að greina mátti æxli á. stærð við valhnetu á röntgen-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.