Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 73

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 73
BRETLAND 1 BYRJUN ATÓMALDAR 711 sambandi við leit að sem ódýr- astri aðferð til að hagnýta hita frá kjarnorku til að knýa raf- ala. Kjarnorkuáætluninni er skipt í tvö algerlega aðskilin stig. Á fyrsta stiginu, sem byggist á tiltölulega einfaldri gerð kjarnorkuvera, er notað eingöngu úraníum sem elds- neyti, mun kostnaður á hverja rafeiningu verða svipaður og hann er nú í kolaknúnum raf- orkuverum. Það er ekki fyrr en eftir 1965 — þ.e. þegar ætla má, að nýrri og betri aðferðir til að kljúfa atómið til hag- nýtingar kjarnorku verði komn- ar í notkun — sem búast má við, að rafmagn verði ódýrara. Það sem ráða mun úrslitum um framleiðslukostnað kjarn- orkurafmagns er, að hve miklu leyti hægt verður að hagnýta úrgangsefni, sem til falla eftir að úraníum hefur verið notað sem eldsneyti. Til þess liggja þær ástæður, að þegar úraní- umatómið er klofið á þann hátt, sem gert er ráð fyrir að verði í fyrstu kjarnorkuverunum, myndast nýtt frumefni sem nefnist plútóníum, og er það úraníum miklu fremra sem kjarnakleift efni. Ur plútóníum fæst sem sé 140 sinnum meiri kjarnorka en úr úraníum. Gall- inn er sá, að það finnst ekki í náttúrunni, eins og úraníum. Það verður að búa það til. Þessvegna verða fyrstu kjarn- orkuverin, sem áætluð eru, að framleiða nægilegt af þessu dýrmæta úrgangsefni, til þess. að hin fullkomnari orkuver,, sem áætlað er að seinna verði reist, geti starfað. Ein vandkvæðin á því að reikna út kostnaðinn eru þau, að mest veltur á því hvað fyrstu orkuverin taka fyrir það plútóníum, sem þau framleiða. Sem stendur eru helztu kostn- aðarliðir þessir: Ein lest af' úraníum jafngildir 10.000 lest- um af kolum til framleiðslu á rafmagni. Uraníumkaup til nýs orkuvers munu nema um 90 milljónum króna. Það eldsneyti mun nægja í þrjú til fimm ár,. en þá þarf nýja ,,áfyllingu“. Reksturskostnaður mun verða minni en venjulegs raforkuvers, en stofnkostnaðurinn meiri. 1 fyrstu mun sala á plútóníum að sjálfsögðu vera mjög drjúg^ aukageta, en verðið mun lækka eftir því sem framleiðslan eykst. Hve miklu sú lækkun nemur er sá óþekkti liður, sem áætlunarsmiðunum er örðugast- ur ljár í þúfu. Þó að eldsneytisvandamál Bretlands sjálfs hafi fyrst og fremst orðið til þess að augu ráðandi manna beindust að kjarnorkunni, er ljóst af öllu, að lengra er stefnt með hinni nýju áætlun. Hið raunverulega markmið er að Bretar taki for- ustuna í hagnýtingu nýrrar orkulindar, sem sennilega mun valda nýrri iðnbyltingu áður en öldinni lýkur. Síðast höfðu Bretar þesskonar forustu þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.