Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 76

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 76
74 ÚRVAL, sem myndu farast við spreng- inguna. Munduð þið þrýsta á hnappinn ? Viðbrögðin við þessari spurn- ingu voru skjót og ástríðufull. Ung frönsk kona taldi slíka fjöldarefsingu andstæða öllu siðgæði og réttlæti. Aftur á móti var lögfræðingur í hópn- um, sem taldi það heilaga skyldu sérhvers manns, sem ■einhvers mæti mannlegan virðu- leik, að þrýsta á hnappinn. „Ef numinn væri á brott ótt- inn við refsingu fyrir unninn ;glæp,“ sagði hann, „mundi maðurinn aftur komast á stig villimennsku.“ Flestir viðstaddir skipuðu sér 3 þessa tvo andstæðu hópa. Annarsvegar voru þeir sem vildu ekki þrýsta á hnappinn, -af því að þeir gátu ekki til þess hugsað að vinna saklausu fólki mein, en hinum megin þeir, sem töldu, að grundvallarsjónarmið- in væru mikilvægari en tilfinn- ingasöm umhyggja fyrr ein- staklingnum. Aðeins fáir okkar gátu ekki tekið ákveðna af- -stöðu. Þegar á leið umræðurnar kom æitt atriði greinilega í ljós. Skapgerð og tilfinningalíf hvers «g eins réðu meira afstöðu hans ■en þau skynsemisrök, sem hann færði fram henni til stuðnings. Þó að hver um sig bæri fram skynsemisástæður til stuðnings afstöðu sinni, leyndi það sér ■ekki, að þeir, sem magnað höfðu Jneð sér nægilegt hatur til að sigrast á samúðarkenndinni, hölluðust að því að beita f jölda- refsingu. En þeir, sem enn höfðu hemil á hatri sínu og voru samúðarríkari að eðlis- fari, voru á öndverðum meiði. Lögfræðingurinn, sem mundi hafa þrýst á hnappinn í nafni heilagrar skyldu, var í rauninni heillaður af jafnstórkostlegu blóðbaði. Hann hafði, eins og við öll, tvíbenta afstöðu til of- beldisins. Við lítum á styrjaldir, þorp- arahátt og ranglæti ekki aðeins með skelfingu og viðbjóði, held- ur vekur hún einnig, og sam- tímis, hjá okkur hrollkenndan unað, á sama hátt og við heill- umst og skelfumst í senn af ofsa fellibyls, eldsvoða eða mætti annarra eyðileggingar- afla. Sannleikurinn er sá, að ef ofbeldi og illvirki hefði ekki aðdráttarafl fyrir okkur, mynd- um við hvorugt líða. Geðþroski mannsins ræður mestu um það hvor tilfinning- in er sterkari. Börn hafa raun- verulega nautn af að horfa á morð og meiðingar. Þau fyllast ekki reiði þó að þau séu vitni að skemmdarathæfi. Hver minn- ist þess ekki að hafa fundið til hrollkennds unaðar þegar kenn- arinn tók í lurginn á skólafélaga hans? Frumstæðar þjóðir, sem við köllum svo, hafa ekki rótgróna andúð á grimmd og ofbeldi, og ekki heldur þeir sem hafa van- þroskað tilfinningalíf, hvort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.