Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 82
-30 ÚRVAL. rískar konur, sem búa í Suður- • ameríku, kvarta undan því hve miklir ,,geimar“ íbúðir og her- bergi séu þar. Aftur á móti kvarta þeir Bandaríkjamenn, sem koma til Miðausturlanda, um þrengsli í húsum og al- menningsvögnum. Allstaðar þar sem við förum virðist olnboga- rúmið óeðlilegt. Einn starfsbróðir minn lenti í snjóbyl þegar hann var á ferð með félögum sínum í fjöll- um Líbanons. Þeir komu að bæ og beiddust gistingar. I bæn- um var aðeins eitt herbergi. I stað þess að dreifa gestunum um herbergið, kom húsbónd- inn þeim fyrir næst rúmflet- inu þar sem hann svaf með konu sinni — svo nærri að þeir snertu næstum hjónin. Þetta var siður þar í landi, annað hefði verið ókurteisi. Við Bandaríkjamenn erum mjög viðkvæmir fyrir þrengslum og snertingu; í almenningsvögnum og lyftum forðumst við eftir mætti að snerta aðra. Álit okk- ar á mönnum, sem í þrengsl- um eru kærulausir fyrir því þó að þeir snerti aðra, nuddist jafnvel upp við þá, er þann veg háttað, að lýsing á því mundi naumast prenthæf. Það tekur okkur mörg ár að venja börn- in okkar á að hnoðast ekki ut- an í okkur. Við segjum þeim að þau eigi að standa rétt, að það sé dónalegt að hengslast, að þau eigi ekki að kássast ut- an í okkur, eða „anda niður á hálsinn á okkur.“ Þau læra þetta smátt og smátt. Þegar við Ameríkumenn erum komnir á tektarárin, getum við sagt hvers eðlis samband er milli karls og konu af því hvernig þau ganga eða sitja saman. I Suðurameríku þar sem snerting milli fólks er algeng- ari og rúmeiningin virðist minni, eru hinir rúmgóðu, bandarísku bílar ekki vinsælir. Fólkið veit ekki hvar það á að sitja. Bandaríkjamönnum fell- ur illa hve Suðurameríkumenn standa nærri þeim þegar þeir tala við þá. En Suðurameríku- menn kvarta á hinn bóginn yf- ir því, að Bandaríkjamenn séu retraídos — hlédrægir og fá- skiptnir. Athyglisvert er, að hvorugur aðilinn virðist raunverulega gera sér grein fyrir hvað sé að. Þeir finna aðeins til einhverra óljósra óþæginda. Þegar Suður- ameríkumaðurinn færir sig nær og Bandaríkjamaðurinn hörfar undan, gremst. báðum án þess þeir viti af hverju. Mismunandi tímaskyn er ann- að atriði, sem við gerum okkur ekki grein fyrir. Persar, til dæmis, læra ekki að líta sömu augum á stundvísi og óstund- vísi og við. Almennt séð er okkur þetta ljóst, en við ger- um okkur ekki grein fyrir, að sjálft tímakerfi þeirra er í verulegu tilliti frábrugðið okk- ar. Þeir leggja blátt áfram ann- að mat á tímaeiningarnar en við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.