Úrval - 01.06.1955, Síða 86

Úrval - 01.06.1955, Síða 86
84 ÚRVAL, verða súrefnisskortur í öðrum líffærum og vefjum og þeir deyja. Nokkrir hamstranna, sem lifðu af þessa harkalegu með- ferð, lifðu lengi á eftir og virt- ust ná sér alveg. Það er sér- staklega athyglisvert, að fá dýranna sýndu nokkur merki um kal, þó að eyrun á sumum væru svo freðin, að þau voru viðkomu eins og pappi —■ senni- lega svo mikið, að allt að 80% af vatninu í vefjum eyrnanna var orðið að ískristöllum. I fljótu bragði mætti virðast sem svona snögghitun vefjanna væri líklegri til að valda tjóni á þeim en hæg hitun, en ný- Iegar rannsóknir á meðferði kals á mönnum hafa sýnt, að þau hafast betur við, ef þau eru þýdd snögglega. Meðan hamstrarnir voru frosnir, var líf þeirra, í þeirri merkingu sem við leggjum í það orð, staðnað, og var síðan kom- ið af stað aftur. Þess ber raun- ar að gæta, að hamstrarnir legg'jast í dvala þegar kalt er í veðri og að þeir þola mjög vel miklar breytingar á líkams- hita. En mjög svipaðar frysti- tilraunir hafa verið gerðar með góðum árangri á rottum, sem ekki leggjast í dvala. Dr. R. K. Andjus, ungur, júgósla.vneskur vísindamaður, komst að raun um, að hægt var að lífga við rottu, sem hafði verið kæld svo að líkamshiti hennar var aðeins ofan við frostmark, ef hjarta hennar var fyrst hitað með því að leggja heita járnplötu við brjóstið áð- ur en aðrir hlutar líkamans voru hitaðir. Það var þessi uppgötv- un, sem varð hinum brezku vís- indamönnum hvöt til að hefja tilraunir sínar í Mill Hill, þar sem dr. Andjus vann í eitt ár, kenndi aðferð sína og vann að endurbótum á henni. t samvinnu við dr. Audrey Smith tókst hon- um að endurbæta hina tiltölu- lega frumstæðu aðferð sína við að koma fyrir hitunarplötu á brjósti dýrsins, og seinna tók hann 1 staðinn upp á að nota Ijósgeisla. Þeir félagar komust að rarrn um, að rottur, sem lifðu meira en sólarhring eftir að þær höfðu verið lífgaðar við, náðu sér venjulega að fullu. Sumar þeirra hafa eignast heilbrigð afkvæmi eftir að þær höfðu verið kæld- ar niður undir frostmark og haldið í þeim kulda í þrjá stund- arfjórðunga. Ekki varð merkt, að neinar verulegar skemmdir yrðu á heilanum, þó að hann væri sviftur súrefni í svona langan tíma. Minniháttar skemmdir geta þó hafa orðið, rotturnar hafa enn ekki verið , ,greindarprófaðar. ‘ ‘ Stærri dýr hafa ekki enn verið fryst og endurlífguð, en dr. Juvenelle, sem starfar í París, hefur endurlífgað hund eftir að líkamshiti hans hafði verið lækkaður niður í 12° og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.