Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 89
FROSIN SPENDÝR LlFGUÐ VIÐ að fæðuskorti en ekki kulda. Sannleikurinn er sá, að dvali er ekki sérlega áhrifarík að- ferð til að verjast kulda. Það er eftirtektarvert, að dýr sem lifa norðan við heimskautsbaug leggjast ekki í dvala og myndu sennilega deyja, ef þau reyndu það. Mikil áherzla er nú lögð á að rannsaka hvernig þessi dýr norðurhjarans lifa af kuldann, einkum í Kanada. Það er enn óleyst gáta, hvernig á því stend- ur, að fætur sundfuglanna á norðurslóðum frjósa ekki fast- ar við ísinn. Sundfitin og fæt- urnir hljóta að vera nærri frost- marki, en þó kelur þau ekki. Þessi eiginleiki getur að ein- hverju leyti verið aðlögun að loftslaginu, því að þegar máf- ur, sem hafði verið geymdur í búri innanhúss, slapp út í 38° frost, kól hann á sundfitunum á minna en einni mínútu og komst drep í kalið. Nýlegar mælingar hafa sýnt, að dýr getur haldið líkamshita sínum, án þess að auka brun- ann í líkamanum, niður að vissu hitamarki í umhverfinu. Það bætir einangrun sína með því að ýfa feldinn eða fjaðrirnar eða með því að draga úr blóð- rennsli til húðarinnar. Fyrir stóru heimskautsdýrin — hvít- refinn, eskimóahundinn og ís- björninn — er þetta mark frá -=~12 til R-30°, og nokkru hærra fyrir minni dýr. Fyrir nakinn mann — þar á meðal 8 T líklega Eskimóa — er markið> 'plús 26°. Ef hitinn kemst niður fyrir þetta mark, verður spendýr að auka hitamyndunina í líkam- anum. En þótt undarlegt kunni að virðast, fæst sú aukning ekki með aukinni hreyfingu. Hiti^ sem framleiddur er með hreyf- ingu, virðist ekki heppilegur til að viðhalda líkamshitanum í köldu veðri. Þannig hafa til- raunir í Kanada sýnt, að þeg- ar heimskautakanínan heldur kyrru fyrir, getur hún skamma stund þolað 65° frost, en sé hún látin reyna á sig, tekur hún að skjálfa af kulda við 25° frost. Það hefur vakið undrun brezkra vísindamanna, að húsa- músin, sem vön er húshita, get- ur lifað í miklum kulda og jafn- vel alið afkvæmi í kæligeymsl- um þar sem hitinn er fyrir neð- an frostmark. Allar þessar rannsóknir eru óðum að breyta skoðunum manna á blóðhita dýranna og opna mönnum nýjan skilning á hvernig þau halda líkamshita sínum stöðugum. Eins og sagt var í upphafi þessarar greinar er ekki líklegt, að nokkurn. tíma verði reynt að frysta lif- andi mann, en þó svo yrði, myndu lífeðlisfræðingar tæpast verða meira undrandi heldur en þeir hafa orðið af þeim niður- stöðum, sem raktar hafa verið. hér að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.