Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 91

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 91
HANN TRTJÐX Á SMÁÞJÓÐIRNAR grein fyrir sjálfar. Að nokkru leyti vegna þess að þær eru óbundnar valdinu. Það leggur þeim í hendur sterka aðstöðu og mikla ábyrgð. Þær hafa þessu mikilvæga hlutverki að gegna bæði í hinum daglegu umræðum, sem nú fara fram, og einnig á úrslitastundum. Haldið þér, að ný styrjöld mundi hafa í för með sér að menningin liði undir lok? Einstein hikar andartak; augnaráðið verður innhverft, eins og hann vilji horfa inn í framtíðina. Svo kemur svarið: Já. Ef til vill strax. Að minnsta kosti að nokkru leyti, og áreiðanlega mun hún verða upphafið að endalokunum. Ný styrjöld mundi óhjákvæmilega verða upphafið að hörmungum, sem menningin mundi ekki lifa af. Ég á við . . . við yrðum þá komin inn á braut þaðan sem ekki yrði aftur snúið, og sem hallar æ meira undan fæti, niður í hyldýpið. I hverju er stríðshættan fólg- in? Það er engin skynsamleg á- stæða til styrjaldar. Frá þjóð- ernislegu sjónarmiði. Öll rök mæla með friði. Sigur í styrjöld með nútímavopnum verður í engu frábrugðinn ósigri. Hætt- an er í því fólgin, að menn- irnir láta tilfinningarnar ráða í þessum málum, einmitt þeg- ar mest þörf er á víðsýni og skýrri hugsun. Teljið þér að unnt verði að 89- komast hjá hörmungum styrj- aldar á þann hátt að þjóðirn- ar lagi sig af frjálsum vílja hver að annarri, finni einskon- ar alþjóðajafnvægi? Nei. Samskipti innbyrðis ó- háðra þjóða, án alþjóðlegs skipulags, eru í eðli sínu stríð og hljóta fyrr eða síðar að leiða til vopnaviðskipta. Ég er sannfærður urn, að eina ráðið til að bjarga frið- inum og þar með mannkyninu er að koma á fót sambands- stjórn fyrir allan heiminn. Hún þyrfti ekki verða meiri skerð- ing á sjálfsákvörðunarétti ein- stakra þjóða en þvingun sú, sem gagnkvæmar hótanir leggja nú á þjóðirnar. Og hún mundi gera öll önnur vandamál mann- kynsins, skiptingu og dreifingu matvæla til dæmis, miklu auð- veldari viðureignar. Það getur ekki verið friðvænlegt í heimi þar sem þjóðirnar eru gráar fyrir járnum og stjórnleysi rík- ir í samskiptum þeirra. Myndu Rússar vilja vera með? Því ekki það . . . Ef tilraun- in er gerð í einlægni og af sann- girni sem sameiginlegt átak, vegna þess að menn sjá, að hér er um að ræða bráða nauðsyn fyrir okkur öll. Þjóðirnar verða að skilja á- standið þannig, að þær gangi að því í einlægni að koma á fót sameiginlegri stjórn í alþjóða- málum, þar sem allar þjóðir- eiga fulltrúa. Við þurfum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.