Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 101

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 101
LÆKNIR 1 H V ALVEIÐILEIÐ ANGRI 99 bundinn við verksmiðjuskipið og hvalurinn hafður á milli þeirra. Nú fékk ég að reyna í fyrsta skipti hvað það er, að flytjast milli skipa í slæmu veðri. Ég hef oft orðið fyrir þessu seinna, og ég hef alltaf verið með öndina í hálsinum, meðan á því hefur staðið. Aðferðin er þessi: Karfa er látin síga úr gálga á verk- smiðjuskipinu niður á þilfar hvalveiðibátsins og kaðallinn er hafður slakur. Maðurinn, sem á að flytjast, fer upp í körfuna og krýpur niður í botni hennar. Nú hefst gamanið. Maðurinn við vinduna getur ekki séð körfuna og verður að fara eftir bend- ingu bátsmannsins, sem hallar sér yfir borðstokk verksmiðju- skipsins, og bíða eftir hentugu augnabliki. Verksmiðjuskipið hallast sem sé af einni hlið- inni á aðra eins og drukkinn maður, og hvalveiðibáturinn skoppar á öldunum eins og korktappi. Ef ekki er valið rétt augnablik, getur karfan slengzt utan í verksmiðjuskipið eins og pendúll eða lent harkalega á hvalveiðibátnum í sjóganginum. Adamson, bátsmaðurinn okk- ar, valdi rétt augnablik. Karf- an lyftist hægt og slapp upp úr glufunni milli skipanna í sömu andrá og hún lokaðist, sveiflaðist fimlega undan stál- mastri hvalveiðibátsins, sem hallaðist 45 gráður, og var nærri lent á henni, og andar- taki seinna stóð ég á þilfari verksmiðjuskipsins. Eg þakkaði Adamson flutninginn og reyndi að bera mig mannalega. Þór sigldi þegar á brott. Hann ætlaði að gera tilraun til að veiða hvalina áður en myrkr- ið skylli á. * Þegar maður ræðir um hvali, ekki sízt hval eins og steypi- reyði, þá verður maður brátt uppiskroppa með lýsingarorð. Enginn orð geta lýst þessari óskaplega stóru skepnu, stærsta dýri jarðarinnar fyrr og síðar. Mansell sagði mér frá steypi- reyði, sem var vegin og mæld í Suður-Georgiu. Hann sagði að hún hefði verið í meðallagi stór. Þessi hvalur var 89 fet á lengd, 46 fet að ummáli og 9 fet á hæð, þegar hann lá á hliðinni. Ugg- arnir voru 9j4 fet. Beinin úr hvalnum voru 22 smálestir, spikið 26 smálestir og kjötið 56 smálestir. Hauskúpan ein var 4 y2 smálest, tungan 3 smálestir. Heildarþunginn var um 120 smálestir. (Hvalurinn hefur orðið um 275 þús. kr. virði.) Til samanburðar: Hvalurinn er álíka langur og járnbrautar- vagn, hæðin og breiddin svipuð. Sporðurinn væri sérlega hentug- ur fyrir vængi á orustuflug- vél — hann er seigur, sterkur og með straumlínulagi. Ur kjötinu mætti búa til væna pylsu handa öllum íbúum borg- ar á borð við Boston. Hauskúp- an er á stærð við bíl, enda þótt heilinn sé lítið stærri en blönd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.