Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 116

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 116
 ðgn um andrúmsloftið og veðurfarið. Nú I meira en ár hefur veSurfar í Evrópu verið með óeðlilegum hætti, af því að geyeimikið há- þrýstisvæði yfir Grænlandi og Norðurishafinu sendir án afláts kalt loft suður á bóginn. Er ekki hægt að leysa þetta háþrýstisvæði upp? Af hverju eru ekki nokkrar atómsprengjur látnar springa jrf- ir Grænlandsjökli eða ísbreiðum Norðurishafsins, I stað þess að vera að dunda við þær 1 Nevada- eyðimörkinni? £>á yrði kannski einhver not af hinni geysilegu hitaútgeislun frá sprengjunum. Þetta er í sjálfu sér skynsamleg hugmynd, en opinberar jafnframt skiljanlegt vanmat á þeim öflum, sem eru að verki i gufuhvolfinu. Orka einnar atómsprengju er sem sé hlægilega litill i saman- burði við þau öfL Reiknað hefur verið, að þyngd lofthjúpsins um jörðina sé 5000 billjónir lesta. Þessi háa tala segir okkur ekld mikið, en ef við hugs- um okkur 180 m þykka granít- blökk af sömu þyngd, þá mundi hún þekja alla Evrópu. Gagnvart sliku loftbákni, eða þeim hluta þess, sem myndar stórt háþrýstisvæöi, eru atómsprengj- ur litils megnugar. Það er hita- orkan, sem jörðin fær með geisl- um sólarinnar, sem valda loft- straumunum I gufuhvolfinu. Reiknað hefur verið, að sú hita- orka, sem efri lög gufuhvolfsins fá á þennan hátt sé um 2,5 trilljónir hitaeininga á minútu. Það varmamagn mundi sennilega nægja til að bræða allan is af dönsku sundunum að vetrarlagi og hleypa upp suðunni i sjónum þar á tiu sekúndum. Hin geysilega hitaorka, sem gufuhvolfið tekur þannig til sin, afkastar ekki neinum smá- munum i vinnu. 40% orkunnar viðhalda hringrás vatnsins. Og vatnsmagnið, sem þar kemur við sögu, er heldur ekkert smáræði. Úrkoman á allri jörðinni er tal- in nema um 511.000 teningskíló- metrum á ári. Erfitt er að gera sér hugmynd um þetta vatnsmagn — en ef við hugsum okkur að öll Miðevrópa væri umgirt fjöllum að austan, norðan og vestan, jafn- háum og Alpafjöllunum í suöri, þá mimdi þetta vatnsmagn mynda stöðuvatn, sem þekkti alla Mið- evrópu og næði 1000 metra upp I hlíðar Alpafjallanna. Til þess eins að koma í kring uppgufun þessa vatns mundi þurfa hitaorku frá 200 milljörðum atómsprengna. Við þurfum því ekki fyrst um sinn að láta okkur dreyma um, að mennimir geti einhver áhrif haft á háþrýstisvæðin yfir norður- heimsskautinu eða lægðimar yfir Azóreyjum. — Magasinet. STEINDÓRSPRENT M.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.