Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 35
LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 35 X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 Inngangur: Sýnt hefur verið fram á að ættingjar sjúklinga með Walden- ström‘s macroglobulinemia (WM) hafa auknar líkur á eitilfrumusjúk- dómum. Fyrri rannsókn á 135 sjúklingum á sérhæfðri stofnun sýndi fram á tvíbendnar niðurstöðu um áhrif fjölskyldusögu á svörun WM sjúklinga við meðferð. Við réðumst í þessa lýðgrunduðu rannsókn til að ákvarða betur áhrif fjölskyldusögu á horfur í WM. Efniviður og aðferðir: Gögnum um 2185 EM sjúkling og 6460 foreldra, systkini og börn var aflað hjá opinberu sænsku skráningarstofnunum og sænska blóðmeina-/krabbameinsgagnagrunninum. Fjölskyldusaga um eitilfrumusjúkdóma var skilgreind sem saga um eitilfrumusjúkdóm hjá fyrstu gráðu ættingja (WM, Hodgkin›s lymphoma, non-Hodkgin›s lymphoma, multiple myeloma, chronic lymphocytic leukemia og/eða MGUS). Við notuðumst við Cox-líkan við tölfræðigreiningu. Niðurstöður: Fjölskyldusaga um eitilfrumusjúkdóm (áhættuhlutfall: 1,34; 95% öyggisbil 1,03-1,75) hafði marktæk tengsl við verri horfur. Enn fremur voru horfurnar verri fyrir hvern ættingja sem greindist með eitil- frumusjúkdóm (1,24; 1,02-1,51). Ályktanir: Í lýðgrundaðri rannsókn höfum við sýnt að fjölskyldusaga um eitilfrumusjúkdóm er tengd við verri horfur í WM og ennfremur reyndust tengslin vera skammtaháð, þ.e. áhættan jókst með hverjum ættingja sem greindist með eitilfrumusjúkdóm. Niðurstöðurnar okkar, ásamt fyrri rannsóknum, benda til að sú gerð WM sem liggur í fjöl- skyldum gæti haft ólíka líffræðilega eiginleika og svörun við meðferð en WM almennt. E 87 Hefur litningasvæði 9p21 áhrif á horfur einstaklinga sem gangast undir kransæðaþræðingu? Eyþór Björnsson1,2, Anna Helgadóttir2, Daníel F. Guðbjartsson2, Þórarinn Guðnason3, Tómas Guðbjartsson1,4, Unnur Þorsteinsdóttir1,2, Guðmundur Þorgeirsson1,3, Kári Stefánsson1,2 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Íslenskri erfðagreiningu, 3lyflækningasviði, 4skurðlækningasviði Landspítala eyb8@hi.is Inngangur: Á litningasvæði 9p21 er algengur arfbreytileiki (rs10757278) sem tengist aukinni áhættu á að fá kransæðasjúkdóm, en verkunarmát- inn er óþekktur. Fjöldi rannsókna hefur sýnt að arfbreytileikinn eykur líkur á hjartadrepi meðal heilbrigðra einstaklinga en lítið er vitað um hvort hann spái fyrir um horfur eftir að einkenni kransæðasjúkdóms eru komin fram. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna áhrif á lang- tímahorfur þeirra sem gangast undir kransæðaþræðingu. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarúrtakið samanstóð af 5182 ein- staklingum sem gengust undir kransæðaþræðingu á Landspítala frá 2007 til 2012. Langtímahorfur (>30 daga) á tímabilinu voru kannaðar afturskyggnt með samkeyrslu við útskriftargreiningar á Landspítala, dánarmeinaskrá og klíníska gagnagrunna. Eftirfylgd var til ársloka 2012. Fjölþátta Cox-lifunargreining var notuð til þess að meta sjálfstætt for- spárgildi arfbreytileikans rs10757278. Niðurstöður: Ekki voru marktæk tengsl milli arfbreytileikans rs10757278 og áhættu á hjartadrepi (HR=1,12, p=0,24) eða dauða (HR=0,96, p=0,58), þegar leiðrétt var fyrir áhættuþáttum kransæðasjúkdóms. Hins vegar hafði breytileikinn marktæka fylgni við þörf á kransæðahjáveituaðgerð eða kransæðavíkkun (HR=1,20, p=0,0026). Það samband skýrðist af þekktum áhrifum arfbreytileikans á útbreiðslu kransæðasjúkdóms og hvarf þegar leiðrétt var fyrir niðurstöðum kransæðaþræðingar. Ályktanir: Litningasvæði 9p21 spáir ekki fyrir um áhættu á hjartadrepi eða dauða meðal einstaklinga sem hafa gengist undir kransæðaþræð- ingu, en tengist líkum á því að þurfa á kransæðahjáveituaðgerð eða kransæðavíkkun að halda. Þessar niðurstöður benda til þess að arf- breytileikinn stuðli fyrst og fremst að framvindu æðakölkunar en hafi síður áhrif á þá ferla sem leiða til bráðrar lokunar á kransæð. E 88 A clinical decision support system for the diagnosis, fracture risk and treatment of osteoporosis Björn Guðbjörnsson1,2, Bjarni V. Halldórsson3, Aron Hjalti Björnsson2,4, Haukur Týr Guðmundsson1,2, Elvar Örn Birgisson5, Björn Rúnar Lúðvíksson1,6 1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Centre for Rheumatology Research, Landspítali University Hospital, 3Institute of Biomedical and Neural Engineering, Reykjavík University, 4Faculty of Medicine, Debrecen University, 5Osteoporosis Clinic, Akureyri Hospital, 6Department of Immunology, Landspítali University Hospital bjorngu@landspitali.is Introduction: The aim of the present project is to create a clinical decision support system (CDSS) in the field of the medical care of os- teoporosis. Methods and data: The project utilizes ready to use software products to capture clinical information from international guidelines and experts in the field of osteoporosis. This CDSS provides diagnostic comments, 10- years risk of fragility fracture and treatment options for the given case, as well as when to offer a follow-up DXA-evaluation. Thus, the medical decision making is standardized according to the best expert knowledge at any given time. Results: The system was evaluated in a set of 308 randomly selected individuals. The ten-years fracture risk computation given by OPAD was nearly identical to those given by FRAX (r =0.988). In 58% of these cases the OPAD system recommended DXA evaluation at the present time, while 33% were recommended to have DXA at 65 years of age. Following a DXA measurement in all individuals; 71% of those that were recommended to have DXA at the present time received a recomm- endation for further investigation or specific treatment by the OPAD. In only six cases (5.9%) in which DXA was not recommended at the present time, did the result of the BMD measurement change the recomm- endations given by OPAD. Conclusions: The OPAD is a CDSS tool in the diagnosis and manage- ment of osteoporosis. Furthermore, through its use it is possible to iden- tify those in need of further clinical evaluation and avoid unnecessary costly expert referrals and laboratory investigation. Further cost-benefit studies are needed. E 89 Fluorescent end labeling of chitosan biomaterials Ingólfur Magnússon1, Berglind E. Benediktsdóttir1, Kasper K. Sørensen2, Mikkel B. Thygesen2, Már Másson1 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Department of Chemistry, Faculty of Science, Centre for Carbohydrate Recognition and Signalling, University of Copenhagen inm3@hi.is Introduction: Fluorescent labeling of chitosan and its derivatives is widely used for in vitro visualization and is accomplished by random introduction of the fluorophore to the polymer backbone, conceivably altering the bioactivity of the polymer. In this research, regioselective functionalization of chitosan and glucosamine reducing end was done through oxime reaction. Advantages of this novel approach include conjugation that should induce minimal structural changes to the chi- tosan backbone and fluorescent labeling that enables accurate molecular weight determination. Methods and data: In this research was synthesized hydroxylamine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.