Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 47

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 47
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 47 þurrki og hefur í kjölfar þess misst allar eigin tennur. Efniviður og aðferðir: Títan implönt voru sett í kjálkabein beggja kjálka og hefðbundnar brýr úr kóbalt-króm málmi með akrýltönnum voru skrúfaðar fastar á implöntin. Þessar brýr eru gerðar úr þremur efnum sem fest eru saman, þ.e. málmhluta, plasttönnum og akrýlati. Sjúklingurinn byrjaði að brjóta brýrnar strax daginn eftir að hann fékk seinni brúnna. Í þessu tilfelli voru þessi brot mjög tíð. Tennur brotnuðu úr brúm beggja kjálka, en oftast brotnuðu framtennur neðri góms sem höfðu engar snertingar í biti eða í hliðarhreyfingum. Greinilegt var því að sjúklingur notaði tennurnar við daglegar athafnir vegna fötlunar sinnar. Þetta mikla álag leiddi til þess að málmgrind neðri brúarinnar brotnaði að lokum. Tekin var sú ákvörðun að smíða nýjar brýr í munn sjúklings eingöngu úr kóbalt-króm málmi, þannig að engin samskeyti eru á milli ólíkra efna. Niðurstöður: Brýrnar nýtast sjúklingnum mjög vel og hafa ekki komið upp nein vandamál á þeim tæplega fjórum árum sem liðin eru síðan hann fékk brýrnar. Ályktanir: Þessi meðferð reyndist vel í þessu tilfelli þar sem sjúklingur var ekki að huga að útlitinu fyrst og fremst heldur virkni brúnna. Erfitt er að segja til um horfur meðferðarinnar þar sem ekki er vitað til að þessi meðferð hafi verið veitt áður. E 127 Effects of prognostic factors and treatment on survival in BRCA2 mutation carriers Laufey Tryggvadóttir1,2, Elínborg J. Ólafsdóttir1, Guðríður H. Ólafsdóttir1, Kristín K. Alexíusdóttir1,3, Hrefna Stefánsdóttir1, Ólafur A. Stefánsson4, Vigdís Stefánsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir5, Bjarni A. Agnarsson2,5, Steven A. Narod6, Rósa B. Barkardóttir2,5, Jórunn E. Eyfjörð2,4, Helgi Sigurðsson2,3, Óskar T. Jóhannsson2,3, Jón G. Jónasson1,2,5 1Icelandic Cancer Registry, 2Faculty of Medicine, University of Iceland, 3Department of Oncology, Landspítali University Hospital, 4Cancer Research Laboratory, Biomedical Centre, University of Iceland, 5Department of Pathology, Landspítali University Hospital, 6Womens’ College Research Institute, University of Toronto laufeyt@krabb.is Introduction: Mutations in the BRCA2 gene are associated with a highly increased risk of breast cancer. Around 1000 mutation carriers are di- agnosed with breast cancer in the Nordic countries each year. However, little is known of specific effects of prognostic factors and treatment on survival among those patients. Methods and data: We compared the risk of breast cancer-specific death according to treatment and status of prognostic factors between 288 female patients carrying an Icelandic BRCA2 founder mutation and 623 noncarriers diagnosed in 1935-2013. Hazard ratios (HRs) were es- timated for breast cancer-specific death using Cox regression. Results: A positive versus negative ER status was associated with an increased risk of breast cancer death (univariate analysis) among mutation carriers (HR=1.64 (0.95-2.84)) contrary to noncarriers (HR=0.60 (0.47-1.12)), p=0.02 for interaction. Tumour grade 1 was also associated with an increased risk of death among mutation carriers, as compared with grades 2 and 3, contrary to noncarriers. BRCA2 mutation carriers had an increased risk of breast cancer death compared with noncarriers (HR=1.60 (1.14-2.23)) after adjusting for year of birth and diagnosis, tumour size, nodal stage, ER and PR receptors. In the subgroup receiv- ing adjuvant chemotherapy this risk difference disappeared (HR = 1.16 (0.73-1.84)), but not in the subgroup receiving hormone therapy (HR= 1.92 (1.02-3.60)). Conclusions: A positive ER status and low grade predict adverse outcome among mutation carriers. Mutation carriers respond well to chemotherapy but it is not clear whether treatment with adjuvant horm- ones is beneficial. E 128 Bioactive properties of fucoidan from laminaria toward THP-1 macrophages Magdalena M. Stefaniak1, Guðrún Marteinsdóttir2, Ólafur E. Sigurjónsson3, Kristberg Kristbergsson1 1Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland, 2Faculty of Life and Environmental Sciences, University of Iceland, 3Blood Bank, Landspítali University Hospital kk@hi.is Introduction: Brown seaweeds are large group of marine algae that include the kelps (Laminaria spp.). These contain fucans (fucoidans) that are a group of anionic polysaccharides that exclusively occur in brown seaweeds. They are heteroglycans containing L – fucose units. The monosaccharide composition and chemical properties differs between seaweed species. Recent research data show that fucoidan has amazing benefits when it comes to mending several health related issues. The aim is to test bioactive properties of fucoidan and describe its function in relation to macrophages. Methods and data: Human leukemia monocytic cell line (THP-1) was used to investigate bioactivity of fucoidan from Laminaria. Fucoidan was applied to PMA differentiated THP – 1 derived macrophages follo- wed by 24 h incubations. Cells were mechanically harvested and sonica- ted. Oxygen Radical Absorbance Capacity (ORAC) was determined for cell lysates. Cytotoxicity of fucoidan was assessed by light microscopy followed by XTT proliferation assay. Enzyme-linked immunosorbant assays (ELISA) were performed to determine concentrations of IL-10, TNF-α and IL-6 to confirm or exclude bioactivity of fucoidan. Results: Expression of tumor necrosis factor – α (TNF-α) was triggered even at all concentrations, including the lowest concentrations of fuco- idan (0.1 µg/ml). Expression of interleukin – 6 (IL – 6) and iterleukin – 10 (IL – 10) started at 10 µg/ml fucoidan. Viability of cells was overall good, except for the highest concentration of fucoidan (100µg/ml). Macrophages treated with fucoidan did not show decreased values for ORAC compared to control group which may suggest antioxidant properties of fucoidan. Fucoidan seemed to reduce oxidative stress in macrophages caused by generation of reactive oxygen species (ROS) by activated macrophages. ROS are recognized apoptotic mediators and therefore fucoidan application may be considered as preventive in programmed cell death. Conclusions: The aim of this study was to investigate bioactive properties of fucoidan from laminaria (Laminaria digitata and Laminaria hyperborea). Fucoidan proved to be antioxidant compoun d that is safe toward macrophages at lower concentrations. Bioactivity of the fucoidan was confirmed by the expression of cytokines suggests imm- unomodulatory actions of fucoidan. Fucoidan may be considered as an apoptotic inhibitor due to its antioxidant properties. E 129 Leit að áhrifabreytingum í erfðaefni fjölskyldna með háa tíðni brjóstakrabbameins Anna Marzellíusardóttir1, Inga Reynisdóttir1,2, Aðalgeir Arason1,2, Laufey Ámundadóttir3, Guðrún Jóhannesdóttir1, Rósa B. Barkardóttir1,2 1Frumulíffræðideild, rannsóknastofu í meinafræði, Landspítala, 2BMC, læknadeild Háskóla Íslands, 3Laboratory of Translational Genomics, Division of Cancer Epidemiology and Genetics, National Cancer Institute, National Institutes of Health annamar@landspitali.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.