Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 44

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 44
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 44 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 E 116 Hydrogen sulfide and mortality in Reykjavik, Iceland: A population based case-crossover study Ragnhildur Gudrún Finnbjörnsdóttir1, Anna Oudin2, Bjarki Þór Elvarsson3, Þórarinn Gíslason5,6, Vilhjálmur Rafnsson7 1Centre of Public Health, University of Iceland, 2Occupational and Environmental Medicine, Department of Public Health and Clinical Medicine, Umeå University, 3Science Institute, University of Iceland, 5Faculty of Medicine, University of Iceland, 6Department of Allergy and Respiratory Medicine and Sleep, Landspítali University Hospital, 7Department of Preventive Medicine, University of Iceland rgf1@hi.is Introduction: The aim is to study the association of short-term increases in the traffic related pollutants nitrogen dioxide (NO2), ozone (O3), particulate matter (PM10), sulfur dioxide (SO2), and in particular, the geothermal source specific hydrogen sulfide (H2S), with mortality. Methods and data: Daily mortality were obtained from the National Cause-of-Death Registry, Statistics Iceland and data on NO2, O3, PM10, SO2, and H2S concentrations were obtained from the Environment Agency of Iceland for 2003 to 2009. A time-stratified case-crossover design was used to estimate the possible effect of short-term exposure of air pollution and mortality. We stratified by season, gender, and age (<80 and 80≥ years). Results: The inter-quartile range (IQR) of the 24-hour concentration levels of NO2, O3, PM10, SO2, and H2S over the study period was 17 µg/ m3, 20 µg/m3, 13 µg/m3, 2 µg/m3, 3 µg/m3, respectively. For every IQR increase in 24-hour concentrations of H2S, a significant association was found with non-accidental mortality during the summer months of May-November at lag 1 and 2 (5.05%, CI: 0.61-9.68% and 5.09%, CI: 0.44-9.97%), among the elderly at lag 0 and 1 (1.94%, CI: 0.12-1.04% and 1.99%, CI: 0.21- 1.04%), and among males at lag 1 (2.26%, CI: 0.23-4.33%). No statistical association was found between H2S concentration levels and cardiovascular mortality. Other pollutants did not show increase or consistent patterns of ORs. Conclusions: The results suggest that ambient H2S air pollution may increase non-accidental mortality, although multiple comparisons have to be considered in our study. Traffic related pollutants were not associated with mortality in Reykjavik. E 117 Ofurnæmi tannbeins Jónas Geirsson Tannlæknadeild Háskóla Íslands jonasge@hi.is Inngangur: Viðkvæmni eða ofurnæmi í tannbeini er vandamál sem tannlæknar þekkja vel og erfitt er að meðhöndla. Tannbein sem verður berskjalda í munnholi getur orðið fyrir ertingu af ýmsum toga valdið sársauka. Margar meðferðir hafa verið reyndar til að minnka eða stöðva þessa viðkvæmni (tannkrem, CO2 laser irradiation, bindiefni,anti- bacterial lyf, flúorskol og lökk, calcium phosphate, potassium nitrate, oxalates). Tilgangur rannsóknarinnar er að skrá upplýsingar um ofur- næmi í tannbeini hjá sjúklingum tannlækna og tannfræðinga á Íslandi og mismunandi meðferðum sem beitt er. Efniviður og aðferðir: Rafræn könnun með 21 spurningu var send til tannlækna og tannfræðinga á Íslandi. Alls svöruðu 40 (38 tannlæknar og 2 tannfræðingar). Könnunin miðaði að því að athuga atriði er tengjast ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum sem koma á tannlæknastofur. Niðurstöður: Ofurnæmi í tannbeini var oftar skráð hjá konum (60%) en körlum (3%). Algengustu aldurskeið skráð með ofurnæmi voru 30-39 ára (33%), 40-49 ára (25%) og 20-29 ára (18%). Algengustu tennur með ofurnæmi voru efrigóms forjaxlar og jaxlar, því næst neðrigóms fram- tennur og jaxlar og að endingu efri góms framtennur. Tennur með tann- holdshörfun voru oftast skráðar með viðkvæmni (68%), þar á eftir fylltar tennur (13%) og tennur með sýruslit (13%). Tennur eftir tannholdsmeð- ferð voru skráðar í fyrsta sæti 8% tilfella. Ályktanir: Þörf er á upplýsingum til greiningar og kynningar fyrir sjúklinga og hvernig á að meðhöndla og fyrirbyggja ofurnæmi tann- beins fyrir tannlækna. E 118 Viðhorf til gagnreyndra vinnubragða: Er það breytilegt milli heilbrigðisstétta? Sólveig Ása Árnadóttir1, Þjóðbjörg Guðjónsdóttir1, Halldór S. Guðmundsson2, Hervör Alma Árnadóttir2, Sigrún Júlíusdóttir2 1Námsbraut í sjúkraþjálfun, læknadeild Háskóla Íslands, 2félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands saa@hi.is Inngangur: Ef innleiða á gagnreynd vinnubrögð á farsælan máta í heil- brigðisþjónustu skiptir sköpum að þekkja bakgrunn og viðhorf fagfólks á því sviði. Markmið þessarar rannsóknar var að greina hvort viðhorf til nýrrar þekkingar og gagnreyndra vinnubragða sé mismunandi milli sjúkraþjálfara og félagsráðgjafa eða hvort aðrir persónu- og um- hverfisþættir hafi sterkari tengsl við slík viðhorf. Efniviður og aðferðir: Rafrænar kannanir voru sendar til allra í Félagi sjúkraþjálfara og Félagsráðgjafafélagi Íslands (árin 2012-2013). Þátttakendur voru 214 sjúkraþjálfarar og 163 félagsráðgjafar. Viðhorf til gagnreyndra vinnubragða voru mæld með Evidence-based practice attitude scale (EBPAS) og fjórum undirkvörðum hans. Línuleg marg- breytuaðhvarfsgreining var notuð við gagnagreiningu. Niðurstöður: Samkvæmt heildarstigum á EBPAS tengdist jákvæðara viðhorf til gagnreyndra vinnubragða því að vera sjúkraþjálfari (p=0,006), kona (p<0,001) og í yngri aldurshópum (p=0,033). Jákvæð niðurstaða á EBPAS undirkvarða, sem metur hvort viðkomandi er reiðubúinn að fylgja ytri kröfum um gagnreynd vinnubrögð, tengdist því að vera kona (p=0,001). Jákvæð niðurstaða á EBPAS-undirkvarða, sem metur hvort viðkomandi vill nota faglegt innsæi við val á nýjum aðferðum, tengdist því að vera sjúkraþjálfari (p=0,001) og að veita frekar einstaklingsmeð- ferð en hópmeðferð (p=0,026). Jákvæð niðurstaða á EBPAS-undirkvarða, sem metur hversu opinn viðkomandi er fyrir nýjungum í starfi, tengdust því að vera sjúkraþjálfari (p=0,001), kona (p=0,021) og með framhalds- menntun (p=0,037). Samkvæmt EBPAS-undirkvarða, sem metur and- stöðu við að fylgja stöðluðum meðferðarleiðbeiningum, lýstu karlar meiri andstöðu en konur (p=0,013). Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að við innleiðingu gagnreyndra vinnubragða í heilbrigðisþjónustu eigi að taka mið af faglegum bak- grunni, kyni, aldri, menntun og starfssviði viðkomandi heilbrigðis- starfsmanns. E 119 A mixed method study of neglect measures and patients’ experiences Marianne E. Klinke1,2, Haukur Hjaltason2,3, Þóra B. Hafsteinsdóttir1,4, Helga Jónsdóttir1 1Faculty of Nursing, University of Iceland, 2Neurological Department, Landspítali University Hospital, 3Faculty of Medicine, University of Iceland, 4Department of Rehabilitation, Nursing Science and Sport, Rudolf Magnus Institute, University Medical Center Utrecht klinke@simnet.is Introduction: Most studies are unsuccessful in revealing neglect problems in the everyday life of stroke patients after discharge from rehabilitation to their own homes. The purpose of this mixed method
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.