Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 75

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 75
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 75 Efniviður og aðferðir: Til að auka stöðugleika doxýcýklíns í lausn var við hönnun lyfjaformsins notuð cýklódextrínafleiða til að komplexbinda lyfið svo og fjölliður sem loða við slímhúð. Mismunandi fjölliður voru rannsakaðar en val fjölliðu var byggt á þeim eiginleika að mynda hlaup við hitastig munnsins. Niðurstöður: 40 in situ myndandi hlaup voru framleidd. Val á fjölliðum og sýrustig lausnanna hafði áhrif á eiginleika hlaupanna. Rannsóknir sýndu að við 4°C voru poloxamer lausnirnar stöðugar við geymslu í 20 mánuði. Ályktanir: Niðurstöður sýna að unnt væri að bæta meðferð sára í munn- holi með hlaupmyndandi fjölliðulausnum sem innihalda doxýcýklín í lágum styrk. V 57 Chitosan based nano-conjugates for photochemical internalization based cancer therapy Vivek Gaware1,2 , Monika Håkerud2, Anders Høgset2, Kristian Berg3, Már Másson1 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2PCI Biotech, 3The Norwegian Radium Hospital vsg3@hi.is Introduction: Photochemical internalization (PCI) is a novel technology, which utilizes selected photosensitizers (PS) in combination with light excitation, to induce release of endocytosed hydrophilic drugs so they can reach their target before being degraded in lyzosomes. This therapy has been shown to be effective in the clinic but the efficiency of could po- tentially be further improved with polymeric nanocarriers. These would allow for tumor selective accumulation due to the enhanced permeation and retention (EPR) effect. Methods and data: The aim of the study was to develop synthesize and investigate nanoconjugates, that composed of the highly lipophilic PS, TPP and TPC, covalently linked to carriers based on the hydrophilic bio- polymer chitosan. TBDMS protected chitosan was utilized for efficient synthesis of highly substituted nanoconjugates. These conjugates were characterized to determine the chemical structure of physiochemical characteristics and then investigated for PCI in vitro and in vivo. Results: Fluorescence, NMR and dynamic light scattering inve- stigations showed that the nano-conjugates formed nanoparticle like structures with average size of nanoparticles was in the range 100-300 nm. The nanoconjugates were effective for PCI mediated gene delivery in human colon carcinoma cell line. Preliminary experiments showed that TPC nanonconjugates were effective for PCI based cancer treatment of preliminary in vivo experiments using tumor bearing Hsd:Athymic nude-Foxn1nu female mice. Conclusions: These results showed chitosan based nanoconjugates, induced a strong PCI effect are therefore promising for PCI based cancer therapy. V 58 Glerungseyðing: Áhrif ávaxtadrykkja í Suður-Ameríku W. Peter Holbrook, Jurama Fortes Tannlæknadeild Háskóla Íslands phol@hi.is Inngangur: Komið hefur fram að tanneyðing hrjái tiltölulega hátt hlutfall barna í Suður-Ameríku. Mikilvægir eyðingarþættir hafa verið taldir súrir ávaxtadrykkir og stundum magabakflæði. Rannsóknir á Íslandi hafa bent á sömu orsakaþætti. Markmið var að meta eyðingarafl drykkja sem markaðssettir eru fyrir börn í Suður-Ameríku og bera niðurstöðurnar saman við íslensk gögn yfir tanneyðandi drykki, sem safnað hefur verið með sömu aðferðafræði. Efniviður og aðferðir: Gosdrykkjum í duftformi, sem margir eru sér- staklega markaðssettir fyrir börn, var safnað saman í Brasilíu, einkum í apótekum. Tannsýni úr útdregnum, tannskemmdafríum jöxlum voru útbúin. Drykkir voru blandaðir samkvæmt leiðbeiningum framleiðenda og sýrustig (pH-gildi) mælt. Tannsýni voru vegin, þeim dýft í tilbúna drykki og síðan komið fyrir í snúðvöggu (e. gyrorocker). Drykkir voru endurnýjaðir daglega og tannsýnin endurvegin að 9 dögum liðnum. Hlutfallslegt þyngdartap hvers tannsýnis eftir niðurdýfingu var reiknað út. Niðurstöður: Upphaflegt sýrustig drykkja og hlutfallslegt þyngdartap tannefnis var á bilinu 2,8/41% fyrir ástaraldin til 3,7/9,5% fyrir mangó. Þyngdartap tannefnis var í samhengi við upphaflegt sýrustig drykkja, fyrir utan appelsínudrykk (sýrustig 3,3 - þyngdartap tannefnis 37%). Drykkir sem fást á Íslandi og voru prófaðir á sama hátt gáfu mjög sambærilega niðurstöðu og drykkir frá Brasilíu. Þyngdartap tannefnis reyndist sérstaklega hátt þegar sýrustig drykkja var lægra en 3,5. Ályktanir: Svipuð tanneyðingaráhrif mældust í ávaxtadrykkjum frá Brasilíu og í drykkjum frá Íslandi. Ef ávaxtadrykkir eru meginorsök tanneyðingar í Brasilíu er líklegt að ofnotkun sé um að kenna hjá ungum börnum, mögulega vegna hlýrra veðurfars. Dagleg neysla og neyslu- mynstur þessara drykkjartegunda voru ekki rannsökuð en gæti skýrt þá tíðni tanneyðingar í Suður-Ameríku sem vart hefur orðið við. V 59 Afstaða til bólusetninga barna á Íslandi Ýmir Óskarsson1, Ásgeir Haraldsson1,2 , Þórólfur Guðnason3, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir5, Karl G. Kristinsson1,4, Haraldur Briem3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítala Hringsins, 3Embætti landlæknis, 4sýklarannsóknardeild Landspítala, 5Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ymo1@hi.is Inngangur: Bólusetningar hafa bjargað ótal mannslífum og dregið úr smitsjúkdómum. Þegar nýgengi sjúkdóma lækkar beinist athygli fólks meira að hugsanlegum aukaverkunum bólusetninga, sem gæti dregið úr þátttöku í bólusetningum. Lítið er vitað um viðhorf til bólusetninga á hérlendis. Markmið rannsóknarinnar var að kanna afstöðu til bólusetn- inga barna á Íslandi Efniviður og aðferðir: Spurningalisti um afstöðu til bólusetninga auk spurninga um bakgrunnsþætti var sendur á fjögur úrtök með tölvu- pósti (N=20.641): almenningsúrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands (n=4987), starfsmenn Landspítalans (n=4414), starfs- menn HÍ (n=1143) og nemendur (n=10.097) HÍ. Gerð var tvíþátta fjöl- breytu lógístísk aðhvarfsgreining. Niðurstöður: Svör fengust frá 6501 einstaklingi: 3141 frá almenningi, 1883 frá starfsfólki Landspítala, 917 frá háskólanemum og 560 frá há- skólastarfsmönnum. Heildarsvarhlutfall var 31,5%, lægst hjá háskóla- nemum (9,1%), hæst hjá almenningi (63%). Yfir 95% þátttakenda voru mjög eða frekar hlynnt bólusetningu barna á fyrsta og öðru aldursári en 1,2% mjög eða frekar andvíg. 92% treysta íslenskum heilbrigðis- yfirvöldum til að ákveða fyrirkomulag bólusetninga og 96% myndu bólusetja barn sitt skv. íslensku fyrirkomulagi. Rúmlega 9% voru mjög eða frekar sammála því að óttast alvarlegar aukaverkanir bólusetninga og 15% töldu náttúrulegar sýkingar vera betri en bólusetningar. Óvissa einkennir afstöðu til upptöku bólusetninga barna gegn hlaupabólu og inflúensu en fáir voru þeim andvígir. Ályktanir: Afstaða til bólusetninga barna á Íslandi er afgerandi jákvæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.