Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 79

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 79
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 79 sóra. Peptíðið LL-37 er mikilvæg vörn gegn sýkingum jafnt sem ræsingu ónæmiskerfisins, en hlutverk þess í ónæmiskerfi húðar er óljóst. Þekking á staðsetningu og niðurbroti LL-37 í húð sórasjúklinga getur því leitt til aukins skilnings á sjúkdómnum og hugsanlega nýrra meðferðarúrræða. Efniviður og aðferðir: Húðsýnum var safnað með húðsýnapenna frá einstaklingum með skellusóra fyrir og eftir 6 vikna meðferð á með- ferðarmiðstöð Bláa lónsins. Psoriasis Area Severity Index (PASI) var reiknaður fyrir og eftir meðferð og sýnin fryst í vaxi, skorin í örþunnar sneiðar og LL-37 lituð með flúrljómandi mótefni. Niðurstöður: Staðsetning litunar fylgir PASI-gildi í viðkomandi húð. Þannig sýna sneiðar sem fengnar voru frá húð með háu PASI-gildi, í upphafi meðferðar, LL-37 litun sem nær frá yfirborði hornhimnu niður í neðri frumulög epidermis (stratum spinosum). Í sýnum sem fengin eru frá húð með lágu PASI-gildi aftur á móti, sést LL-37 litun sem tak- markast við efstu lög epidermis, þ.e. rétt undir hornhimnunni (stratum granulosum og lucidum) eftir meðferð. Ályktanir: Stöðugleiki og staðsetning LL-37 í húð með háu PASI-skori kemur á óvart. Sérstaklega þar sem staðsetning ber saman við stað- setningu Cathepsin D, proteasa sem þekktur er fyrir að brjóta niður og óvirkja LL-37. Frekari rannsókna er því þörf til að athuga afvirkjun Cathepsin D og/eða verndun LL-37 í húðvökva einstaklinga með skellusóra. V 70 Vitamin D and major depressive disorder among elderly: AGES-Reykjavik Study Cindy Mari Imai1, Þórhallur Ingi Halldórsson1, Guðný Eiríksdóttir2, Tamara Harris3, Mary Frances Cotch4, Vilmundur Guðnason2,5, Ingibjörg Gunnarsdóttir1 1Unit for Nutrition Research, University of Iceland, Landspítali University Hospital, 2Icelandic Heart Association, 3Laboratory of Epidemiology, Demography, and Biometry, Intramural Research Program, National Institute on Agining, 4Division of Epidemiology and Clinical Applications, National Eye Institute, 5Faculty of Medicine, University of Iceland cmi1@hi.is Introduction: Research on the association between vitamin D and de- pressive symptoms is growing; however, investigations among comm- unity dwelling elderly are scarce. The aim was to determine whether vitamin D levels were associated with depression among elderly Icelanders with relatively high cod liver oil intake. Methods and data: Participants of the Age, Gene/Environment Susceptibility (AGES)-Reykjavik Study, age 66-96 years (n=5151), with serum 25-hydroxyvitamin D (25(OH)D) measures. Lifetime occurrence of major depressive disorder was assessed according to DSM-IV criteria. Frequency of cod liver oil intake was collected via food frequency ques- tionnaire. Vitamin D levels were categorized as deficient (<30 nmol/L), depleted (30-50 nmol/L) and adequate (>50 nmol/L). Logistic regression analyses were performed and adequate 25(OH)D levels served as the reference group. Results: Men who had deficient vs. adequate 25(OH)D levels were more likely to be depressed, odds ratio (OR) 2.12 (95% CI: 1.16, 3.88). Among women, a U-shaped trend was observed with corresponding OR 0.89 (95% CI: 0.57, 1.39) and 0.64 (0.42, 0.97), for deficient and depleted 25(OH)D levels, respectively. Adjustments for cod liver oil intake did not markedly change the OR. Conclusions: In this elderly cohort, low vitamin D status may be a predictor of depression among men, while the association appears more complex among women. With increasing life expectancy, the prevalence of depression may be on the rise and there is a need to better identify and prevent depression among individuals of advanced age. V 71 Flúorosa tanna og flúormagn í sýnum af drykkjarvatni í Tanzaníu Elísabet Ásta Bjarkadóttir, Lára Hólm Heimisdóttir, Unnur Flemming Jensen Tannlæknadeild Háskóla Íslands tannsar2015@gmail.com Inngangur: Flúor í drykkjarvatni getur annaðhvort komið frá náttúr- unnar hendi eða verið bætt í vatnið. Styrkur flúors sem kemur frá nátt- úrunni í drykkjarvatni er þekktur fyrir að vera hár á ákveðnum svæðum í Afríku, þá einkum Tansaníu. Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort væri samband milli flúorosu tanna í íbúum í Tansaníu og magn flúors í drykkjarvatni þeirra. Efniviður og aðferðir: Úrtakið voru 159 sjálfboðaliðar á aldrinum 5-87 ára frá Norðaustur-Tansaníu. Hver þátttakandi eða foreldri svaraði spurningalista og teknar voru klínískar ljósmyndir af tönnum. Vatnssýni voru tekin frá mismunandi svæðum í Norður-Tansaníu. Flúorosa tanna var mæld af stöðluðum rannsakendum og notaður var einfaldaður TF index ásamt ljósmyndunum. Styrkur flúors var mældur í 11 vatnssýnum með ICS 2000, Ion Chromatograph(Dionex). Niðurstöður: Breytingar sem líkjast flúorosu sáust á tönnum 124 ein- staklinga (78%). Þessar breytingar voru svo flokkaðar í mildar í 39,6% tilvika, miðlungs í 27% tilvika en alvarlegar (TF >7) í 11,3% tilvika. Flúormagn í drykkjarvatninu var breytilegt en sum þéttbýl svæði höfðu drykkjarvatn þar sem flúormagnið var 2,5 ppm en önnur minna þétt svæði höfðu flúormagn 0,1 – 0,6 ppm. Ályktanir: Flúorosa tanna er algeng á ákveðnum svæðum í Tansaníu. Flúorosan sem greind var ber saman við flúormagnið sem mælt var í drykkjarvatninu. Það er greinilegt að vekja þarf athygli á flúormagni í drykkjarvatni á ákveðnum svæðum í Afríku og áhrifum þess á tennur. V 72 Genetic lineages of invasive group B streptococcal infections among adults Iceland: 1978-2012 Erla Soffía Björnsdóttir1,2, Elisabete R. Ferreira Martins3, Helga Erlendsdóttir1, Gunnsteinn Haraldsson1, José Melo-Cristino4, Mário Ramirez3, Karl G. Kristinsson1 1Department of Microbiology, Landspítala University Hospital, 2Faculty of Medicine, University of Iceland, 3Molecular Microbiology and Infection Unit, Instituto de Medicina Molecular, 4Instituto de Microbiologia, Faculty of Medicine, University of Lisbon erlasoff@landspitali.is Introduction: We undertook the analysis of 134 group B streptococci (GBS) isolates recovered from cases of invasive infection in adults in Iceland, between 1978 and 2012 to document the prevalence of seroty- pes, genetic lineages and antimicrobial resistance patterns. Methods and data: All isolates were serotyped and assigned to clones according to their PFGE profiles and MLST-based sequence types. All isolates where also tested for antimicrobial susceptibility and presence of surface protein genes and pili islands was tested by PCR. Results: The isolates were grouped into 11 PFGE clusters. The most frequent serotype was Ia with 23% but serotypes V, III, Ib and II were 14-19%. Although serotype V was not the dominant serotype in Iceland, it was represented mainly by a single PFGE cluster defined by ST1/alp3, similarly to what has been described elsewhere. On the other hand, the more frequent serotype Ia isolates were distributed across several PFGE clusters and genetic lineages, mainly ST23/eps, but also ST24/ bca. The combination PI-1+PI-2a was found in 66% of all isolates. All isolates were susceptible to penicillin. The overall rate of erythromycin and clindamycin resistance was 6.0% and 9.0%, respectively, and an overrepresentation of erythromycin resistance was observed in serotype V/ST1/alp3 genetic lineage (p<0.05).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.