Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 81

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 81
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 81 val was shorter among patients not receiving concomitant methotrexate. Conclusions: In clinical practice, >70% of Icelandic and Danish PsA patients treated with infliximab received sustained doses below the 5mg/kg/8wks recommended in international guidelines. Lower start doses did not affect drug survival or response. V 76 Survival in multiple myeloma patients that develop second primary malignancies Guðbjörg Jónsdóttir1, Sigrún H. Lund1, Ola Landgren2, Magnus Björkholm3, Ingemar Turesson4, Anna Porwit5, Sigurður Y. Kristinsson1,3 1Faculty of medicine, University of Iceland, 2Memorial Sloan-Kettering Cancer Center, 3Department of Medicine, Division of Hematology, Karolinska University Hospital and Karolinska Institutet, 4 Department of Hematology and Coagulation research Skåne University Hospital, 5University Health Network, Department of Laboratory Medicine and Pathobiology, Toranto General Hospital guj2@hi.is Introduction: The survival of patients with multiple myeloma (MM) has improved significantly over the last decades due to increasingly ef- fective therapies. With this improvement second primary malignancies (SPM), have become a concern. The aim of this study was to assess the effect of SPMs on survival in patients with MM. Methods and data: All MM patients diagnosed in Sweden 1958-2011 were identified from the Swedish Cancer Registry. We identified in- formation on all subsequent SPM diagnoses among patients in the MM cohort. For each MM patient with SPM, two MM controls without SPM were selected and matched by year of birth, sex, and date of MM diagnosis. Survival was estimated from SPM diagnosis until death. Results: Among 26,627 patients diagnosed with MM, a total of 1,314 developed SPM and 3822 MM patients were matched controls. Overall, patients with SPM had a statistically significant 1.8 fold (95% CI 1.7- 2.0) increased risk of death in comparison to control MM group. MM patients with SPM diagnosed 2001-2011 had a significant 1.2-fold (1.1- 1.4) increased risk of death in comparison to MM patients without SPM diagnosed 1958-2000. Conclusions: In this large population-based cohort study based on almost 27,000 MM patients we report that the development of SPM is associated with a significantly poorer survival. In addition we show that despite the improvement in MM survival in recent years, patients with SPM have a worse outcome than MM patients without SPM before the new therapies became available. V 77 Tengsl gáttatifs eftir hjartaskurðaðgerð við styrk D-vítamíns í blóði Guðrún V. Skúladóttir1,2, Arieh Cohen3, Davíð O. Arnar2,4, David M. Hougaard3, Kristin Skogstrand3, Bjarni Torfason2,5, Runólfur Pálsson2,4, Ólafur S. Indriðason4 1Lífeðlisfræðistofnun, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3Dept. of Clinical Biochemistry, Statens Serum Institute, 4lyflækningasviði, 5skurðlækningasviði Landspítala gudrunvs@hi.is Inngangur: Rannsóknir benda til að styrkur heildar-25-hýdroxý-D- vítamíns (25(OH)D2+25(OH)D3) í blóði tengist áhættu á alvarlegum fylgikvillum eftir hjartaskurðaðgerðir. Gáttatif er einn algengasti fylgi- kvilli slíkra aðgerða og er bólga talin mikilvæg í meinmyndun þess. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl heildar-25(OH)D, 25(OH)D2 og 25(OH)D3 við gáttatif eftir hjartaskurðaðgerð. Efniviður og aðferðir: Styrkur 25(OH)D2 og 25(OH)D3 var mældur í blóðvökva rétt fyrir aðgerð og þremur dögum eftir aðgerð hjá sjúkling- um (n=126), sem gengust undir opna hjartaskurðaðgerð á Landspítala. Tengsl við gáttatif voru könnuð með lógístískri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Sjúklingar sem fengu gáttatif eftir aðgerð höfðu hærri styrk 25(OH)D2 í blóðvökva en þeir sem héldu sínustakti (1,3 (0,0-20,8) sbr. við 0,8 (0,0-4,4) nmól/L, p=0,003), en ekki var munur á styrk 25(OH) D3 (51,6 (8,6-83,5) sbr. við 37,8 (7,4- 89,1) nmól/L, p>0,05) eða heildar-25(- OH)D (p>0,05) milli hópanna. Styrkur 25(OH)D2, 25(OH)D3 og heild- ar-25(OH)D var marktækt lægri í báðum hópum eftir aðgerðina miðað við fyrir aðgerð (p<0,05). Tengsl gáttatifs við styrk 25(OH)D2 voru markæk (odds ratio (OR) = 2,065; 95% öryggismörk (CI) 1,132-3,768) eftir að leiðrétt var fyrir aldri, líkamsþyngdarstuðli, reykingum, áfengis- neyslu, tegund aðgerðar og hæsta CRP gildi eftir aðgerð, en engin tengsl fundust við styrk 25(OH)D3 (OR = 0,997; 95% CI 0,974-1,021). Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til að hár styrkur 25(OH)D2 í blóðvökva geti átt þátt í myndun gáttatifs eftir opna hjartskurðaðgerð en ekki 25(OH)D3 eða heildar-25(OH)D. Þessi munur getur mögulega verið vegna mismunandi áhrifa D2 og D3 á bólguferla eða raflífeðlis- fræði hjartans. V 78 Tengsl festiþráða pneumókokka og raðgerða Gunnsteinn Haraldsson1,2, Sigríður Júlía Quirk1,2, Helga Erlendsdóttir1,2, Martha Á. Hjálmarsdóttir1,2, Ásgeir Haraldsson1,3, Andries J. van Tonder,4 Stephen D. Bentley5, Angela B. Brueggemann4, Karl G Kristinsson1,2 1Sýklafræðideild Landspítala, 2Lífvísindasetri Háskóla Íslands, 3Barnaspítala Hringsins, 4Nuffield Department of Medicine, 5Wellcome Trust Sanger Institute, University of Cambridge gah@hi.is Inngangur: Festiþræðir (pili) pneumókokka eru mögulegir sýkiþættir sem tengjast viðloðun. Ef tengsl eru á milli klóna og festiþráða gætu mismunandi festiþræðir hugsanlega útskýrt sveiflur í tíðni ólíkra klóna. Kóðað er fyrir festiþráðum á genaeyjunum PI-1 og PI-2. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tilvist þessara gena og tengsl þeirra við raðgerðir. Efniviður og aðferðir: DNA úr pneumókokkum úr ífarandi sýkingum (n=134), neðri öndunarvegum (n=187), miðeyra (n=350) og nefkoki heilbrigðra barna (n=376) frá árunum 2009-2014, alls 1047 stofnum, var einangrað í Promega Maxwell 16s einangrunartæki og heilraðgreint í HiSeq2500 raðgreini. Niðurstöður voru settar saman með Velvet og þær geymdar í BIGS gagnagrunni, þaðan sem voru dregnar úr þeim upp- lýsingar um raðgerð og tilvist genaeyjanna PI-1 og PI-2 og flokk PI-1. Niðurstöður: Á meðal 1014 stofna fundust 104 raðgerðir, ekki var hægt að ákvarða raðgerð 33 stofna. Algengasta raðgerðin var ST3014, 151 stofn, en 39 raðgerðir innihéldu aðeins einn stofn hver. Genaeyjur festi- þráða fundust í 474 stofnum af 30 raðgerðum, en ekki í 573 stofnum af 78 raðgerðum. ST62 innihélt 8 stofna með PI-2 en 27 stofna án, og ST199 innihélt 10 stofna með PI-1, flokki III en 42 stofna án festiþráða. Þrjár aðrar raðgerðir innihéldu stofna sem voru ýmist með eða án festiþráða eða með ólíka gerð og/eða flokk festiþráða. Að öðru leyti voru allir stofnar hverrar raðgerðar eins með tilliti til festiþráða, þ.m.t ST3014 sem innihélt báðar genaeyjurnar. Ályktanir: Gen fyrir festiþræði fundust í tæplega helmingi pneumó- kokkastofnanna og tilvist þeirra fór eftir raðgerðum þannig að stofnar af sömu raðgerð voru eins með tilliti til festiþráða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.