Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 83
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í
F Y L G I R I T 8 2
LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 83
Umfang stakra lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án fyrirmæla lækna er ekki
þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á umfang lyfjagjafa
hjúkrunarfræðinga á Landspítala sem eru án fyrirmæla lækna.
Efniviður og aðferðir: Um megindlega lýsandi rannsókn var að ræða.
Úrtak rannsóknar voru allar stakar lyfjagjafir sem voru skráðar af
hjúkrunarfræðingum í rafræna lyfjaskráningarkerfinu Therapy á skurð-
lækningasviði, lyflækningasviði, geðsviði, og kvenna- og barnasviði á
Landspítala árin 2010 og 2011.
Niðurstöður: Niðurstöður sýna að árið 2010 var fjöldi stakra lyfjagjafa
hjúkrunarfræðinga samtals 63.454 og jókst árið 2011 í 69.132 eða um
8,95% og er marktækur munur milli ára. Þau klínísku sjúkrasvið sem
mest ávísuðu stökum lyfjum, eru skurðlækningasvið og lyflækninga-
svið. Mest var ávísað úr N-flokki 65,3% árið 2010 og 65,0% árið 2011.
N-flokkur inniheldur m.a.verkjalyf, svefnlyf og róandi lyf. Næst mest
var ávísað úr A-flokki 15,7% árið 2010 og 16,8% árið 2011. A-flokkur
inniheldur m.a. ógleðistillandi og sýrubindandi lyf.
Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að stakar lyfjagjafir hjúkr-
unarfræðinga án fyrirmæla lækna séu umtalsverðar á Landspítala,
sérstaklega á skurðlækningasviði og lyflækningasviði og úr ákveðnum
lyfjaflokkum. Frekari rannsókna er þörf á ástæðum stakra lyfjagjafa
hjúkrunarfræðinga án fyrirmæla lækna, hvernig tryggja megi sem
öruggasta og skilvirkasta lyfjameðferð sjúklinga á bráðasjúkrahúsi og
hvort ástæða sé til að huga að breyttu verklagi eða reglum er lúta að
ákveðinni lyfjameðferð sjúklinga.
V 83 Dietary fish oil enhances resolution and adaptive immune
response in antigen-induced inflammation
Valgerður Tómasdottir1,2,3,4, Arnór Víkingsson3, Jóna Freysdóttir2,3,4, Ingibjörg
Harðardóttir1
1Biochemistry and Molecular Biology, Faculty of Medicine, Biomedical Center, University of
Iceland, 2Department of Immunology, Faculty of Medicine, Biomedical Center, University of
Iceland, 3Centre for Rheumatology Research, Landspítali University Hospital, 4Department of
Immunology, Landspítali University Hospital
ih@hi.is
Introduction: Dietary n-3 polyunsaturated fatty acids influence the
inductive phase of inflammation but less is known about their effects on
resolution of inflammation or on the adaptive immune response. This
study examined the effects of dietary fish oil on induction, resolution
and the adaptive immune response in antigen-induced inflammation
in mice.
Methods and data: Mice were fed control or fish oil diets, immunized
twice with mBSA and peritonitis induced. Serum, peritoneal exudate
and spleen were collected at several time points. Cells were counted
by Countess automated cell counter, expression of surface molecules
determined by flow cytometry, concentration of chemokines, cytokines,
soluble cytokine receptors and antibodies determined by ELISA and the
levels of germinal center B cells and IgM+ cells in spleen evaluated by
immunoenzyme staining.
Results: In the acute phase there were fewer peritoneal neutrophils,
shorter resolution interval and lower levels of pro-inflammatory
cytokines and chemokines in mice fed the fish oil diet than in mice fed
the control diet. In the resolution phase, peritoneal macrophages from
mice fed the fish oil diet expressed more of the atypical chemokine
receptor D6 and peritoneal concentrations of TGF-beta were higher than
in mice fed the control diet. In the late resolution phase there were more
peritoneal eosinophils and macrophages in mice fed the fish oil diet than
in mice fed the control diet. Mice fed the fish oil diet also had more pe-
ritoneal T cells and B1 cells, more IgM+ cells in spleen and higher serum
levels of mBSA-specific IgM antibodies than mice fed the control diet.
Conclusions: These results demonstrate a suppressive effect of dietary
fish oil on the inductive phase of inflammation and indicate an en-
hancing effect on resolution of inflammation as well as the B1 adaptive
immune response.
V 84 Gæðamenning í tannsmíði á Íslandi: Tannsmiðir sem
heilbrigðisstarfsmenn
Ingunn Karen Pierson Sigurðardóttir, Sigríður Rósa Víðisdóttir
Tannlæknadeild Háskóla Íslands
inkar@simnet.is
Inngangur: Markmiðið var að varpa ljósi á, með tilliti til nýrra laga um
heilbrigðisstarfsmenn, hvernig gæðamálum á íslenskum tannsmíða-
stofum er háttað og hvaða möguleikar séu til að tryggja betra gæða-
eftirlit og gæðaþróun. Einnig voru borin saman lög og reglugerðir um
tannsmiði á Íslandi, í Svíþjóð, Noregi og Bandaríkjunum.
Efniviður og aðferðir: Megindleg lýsandi rannsókn með spurninga-
lista sem innihélt 15 spurningar um gæðamál á tannsmíðastofum.
Spurningarnar voru ýmist lokaðar eða hálfopnar. Listinn var sendur
á 28 starfandi tannsmíðastofur innan Tannsmiðafélags Íslands. Unnið
var úr niðurstöðum í Excel® (Microsoft Corporation). Kannað var
hvort unnið væri samkvæmt gæðaferlum og hvernig skráningu í
sjúkraskrár sé háttað. Einnig lagaumhverfi tannsmiða í Noregi, Svíþjóð
og í Bandaríkjunum og þær niðurstöður bornar saman við lagaumhverfi
hérlendis.
Niðurstöður: Gæðamál í tannsmíði á Íslandi er ekki sinnt sem skyldi.
Einungis 40% starfa samkvæmt skráðum verkferlum. Enginn skráir upp-
lýsingar í viðurkennda sjúkraskrá og 10% skrá upplýsingar í tölvukerfi.
Upplýsingar eru skráðar daglega í 50% tilfella en í 50% eru skráðar á
hálfs mánaðar fresti eða sjaldnar. Enginn svarenda heldur starfsmanna-
fundi reglulega en 70% fylgja eftir símenntun starfsmanna. Svarhlutfall
í könnuninni reyndist vera 35,7% af úrtaki. Starfsumhverfi tannsmiða
er sambærilegt á Norðurlöndunum hvað varðar menntun og skyldur.
Ekki eru gerðar jafn miklar kröfur til menntunar í Bandaríkjunum en
gæðastefna þeirra er þróaðri.
Ályktanir: Þótt þátttaka í könnuninni hafi ekki verið sem skyldi vantar
töluvert uppá að gæðamál séu viðunandi á tannsmíðastofum á Íslandi.
Með betri kynningu á lagaumhverfi tannsmiða, fræðslu í gæðastjórnun
og sameiginlegu átaki innan stéttarinnar væri hægt að bæta ástandið til
muna.
V 85 Signaling pathways that mediate phosphorylation at Ser73 and
Ser409 of MITF
Josué Ballesteros1, Margrét H. Ögmundsdóttir1, Bengt Phung2, Lars Rönnstrand2,
Eiríkur Steingrímsson1
1Department of Biochemistry and Molecular Biology, BioMedical Center, Faculty of Medicine,
University of Iceland, 2Division of Translational Cancer Research, Stem Cell Center, Department
of Laboratory Medicine, Lund University
jab7@hi.is
Introduction: MAPkinase pathway activation has been suggested to
lead to phosphorylation of MITF residues Ser73 and Ser409, thus af-
fecting transcription activation ability and stability of the MITF protein.
Since MITF is downstream of the BRAF pathway that is activated in 50%
of melanomas, it is important to characterize the pathways involved.
Our laboratories have recently shown that unexpectedly, inhibiting