Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 95
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í
F Y L G I R I T 8 2
LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 95
registry at Landspitali and interviews with patients. The study period
was 2009-2013. Discontinuation was categorized into two sets. The first
one included cases where treatment was completely discontinued or
switched to a different TNFα inhibitor. The second set included cases
where treatment was temporarily discontinued (≥ 112 days) and subse-
quently resumed with the same TNFα inhibitor.
Results: Of the 513 patients that were included in the study, 283 patients
discontinued treatment, 229 completely or switched to other drug (304
occasions) and 54 discontinued temporarily their TNFα treatment (74
occasions). The most common reasons for discontinuation of treatment
were an inadequate response to treatment (36.2%) and adverse events
(32.6%). The latter was also the most common reason for temporal
treatment discontinuation (28.4%), infection being the far most common
(76.2%). In cases of discontinuation/switch of treatment, infliximab was
most commonly discontinued (45.7%) while teatment with etanercept
was most commonly temporarily discontinued (64.9%).
Conclusions: Inadequate response and adverse events are the most
common reasons why RA and PsA patients discontinue TNFα inhibitor
treatment and infliximab is the drug that is most commonly discont-
inued. However when patients temporarily stop treatment, infection is
the main reason and the drug most commonly involved is etanercept.
V 122 Fóðrun heilgóma
Ævar Pétursson, Svend Richter
Tannlæknadeild Háskóla Íslands
aevarp@gmail.com
Inngangur: Oft er hægt að fóðra eldri heilgóma í stað endursmíði þeirra.
Fóðrun heilgóma er því snar þáttur í heilgómagerð. Engar rannsóknir
hafa verið gerðar hér á landi til að skoða starfshætti tannlækna og tann-
smiða við fóðrun, samvinnu þessara stétta og hvort framkvæmd fóðr-
unar standist þær kröfur sem gerðar eru hér nú.
Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur tannlæknum í
Tannlæknafélagi Íslands og 20 tannsmiðum í Tannsmiðafélag Íslands
sem valdir voru af handahófi. Notast var við megindlega aðferðafræði.
Gagnaúrvinnsla var unnin á SurveyMonkey® og Excel (Microsoft
Corporation).
Niðurstöður: Af 284 tannlæknum svöruðu 134 (47,2%) en allir tann-
smiðir (100%). 90,1% tannlækna starfa við heilgómagerð. 45% tannsmiða
notar alltaf kaldhert plast við fóðrun, 15% stundum en 20% aldrei. Þetta
er óháð óska meirihluta tannlækna að fóðrun sé gerð samdægurs (alltaf
66,7%, oft 21,1%). Flestir tannlækna segjast gefa tannsmiðum leiðbein-
ingar um hönnun afturmarka efri heilgóms en tannsmiðir kannast ekki
við það. Langalgengasta mátefni var Xantopren (50,0%) en næst komu
President og Impregum (12,5% hvort). Compound var algengast til
mótunar brúna (60,7%). 8,1 % tannlækna fræsir ekki af brúnum og mótar
á ný við fóðrun. Tannlæknar telja að þeir noti relining alltaf eða oft í
78,3% tilfella og tannsmiðir að þeir geri relining í 95,0% tilfella
Ályktanir: Tannsmiðir fóðra frekar með kaldfjölliðuðu plasti en hita-
fjölliðuðu. Ekki er fylgni á milli þess að tannlæknar vilji að fóðrun sé
gerð samdægurs og að tannsmiðir noti kaldfjölliðað plast. Tannlæknum
og tannsmiðum ber ekki saman hvor ákveði afturmörk efri heilgóms eða
algengi relining á móti rebasing.