Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 78

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 78
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 78 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 V 66 Negative effects of a novel Kudoa species on aquaculture and wild fisheries Árni Kristmundsson1, Mark Andrew Freeman2 1Institute for Experimental Pathology at Keldur, University of Iceland, 2Institute of Ocean and Earth Sciences, University of Malaya arnik@hi.is Introduction: Myxosporeans from the genus Kudoa are mostly histozoic in muscular tissues of fish. Most of the nearly 100 described species of Kudoa are histozoic in muscular tissues of fish. They are generally considered non-pathogenic to fish, however a number of Kudoa species cause great economic losses in both commercial fisheries and aquacult- ure, due to post mortem proteolysis causing muscle liquefaction. Methods and data: Farmed and wild spotted wolffish (Anarhichas minor) and wild Atlantic wolffish (A. lupus) and lumpfish (Cyclopterus lumpus) were examined for the presence of Kudoa plasmodia and spores by ste- reoscope and compound microscope. The parasite found was described using morphological, histological and molecular methods. Results: A novel species, Kudoa islandica n. sp. was detected in all three fish species examined. Infections were common in the farmed spotted wolffish and gradually intensified during the rearing. Most of the wild fish examined, regardless of fish species, were found to be infected; infections being most prevalent and extensive in the lumpfish. The infections cause severe post mortem myoliquefaction in all fish species. Conclusions: Post mortem myoliquefaction due to Kudoa infections has been a concern for years, both in aquaculture and commercial fisheries. In the rearing of spotted wolffish in Iceland, Kudoa islandica became a big problem and played a role in the closure of the farm. Furthermore, this novel Kudoa causes economical loss to lumpfish products and is not host specific, which is a concern as lumpfish are increasingly used as cleaner fish in salmonid culture. V 67 Orku- og próteinneysla hjarta- og lungnaskurðsjúklinga eftir innleiðingu orkuþéttra matseðla Áróra Rós Ingadóttir1, Heiða Björg Hilmisdóttir2, Alfons Ramel1,3, Ingibjörg Gunnarsdóttir1,3 1Rannsóknastofa í næringarfræði, matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala, 2eldhús-matsalir Landspítala, 3matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands aroraros@lsh.is Inngangur: Í fyrri rannsókn frá 2011 var orku- og próteinneysla sjúklinga sem lögðust inn á hjarta- og lungnaskurðdeild (12E) minni en áætluð orku- og próteinþörf. Síðan þá hafa breytingar verið gerðar á matseðlum Landspítala (LSH) með áherslu á meiri orkuþéttni. Markmiðið var að kanna orku- og próteinmagn máltíða frá eldhúsi LSH og meta orku- og próteinneyslu sjúklinga eftir breytingar á samsetningu matseðla. Efniviður og aðferðir: Orku- og próteinneysla sjúklinga (n=92) sem lögðust inn á hjarta- og lungnaskurðdeild (12E) á LSH árið 2013 var borin saman við neyslu sjúklinga úr sambærilegri rannsókn frá árinu 2011 (n=69). Orku- og próteinneysla máltíða frá eldhúsi LSH var metin með gildismetnu skráningarblaði á þriðja til fimmta degi eftir aðgerð í báðum rannsóknum. Annar matur og drykkur (meðal annars næringar- drykkir) var einnig skráður. Niðurstöður: Heildarorkuinnihald sjúkrahúsmáltíða var meira (1946 ± 65 á móti 1711± 199kkal, P<0,001) en próteininnihald heldur minna (81,5 ± 7,2 á móti 85,5 ± 9,9g, P=0,003) í rannsókninni 2013 borið saman við 2011. Sjúklingar neyttu meiri orku frá sjúkrahúsmáltíðum 2013 (1293 ± 386 á móti 1096 ± 340kkal, P=0,001) heldur en í rannsókninni 2011. Próteinneysla reyndist einnig vera heldur meiri (53,8 ± 17,8 á móti 49,1 ± 16,1g, 0,085). Hins vegar leiddi aukin orkuneysla úr sjúkrahúsmáltiðum ekki til hærri heildarorkuneyslu (1452 ± 389 á móti 1374 ± 394, 0,217), vegna minni neyslu næringardrykkja og mat að heiman (170 ± 171 á móti 282 ± 207kkal, P<0,001) í rannsókn 2013 samanborið við rannsóknina frá 2011. Ályktanir: Innleiðing nýrra matseðla með meiri orkuþéttni leiddi til aukinnar orkuneyslu sjúklinga úr sjúkrahúsmáltíðum. Hins vegar leiddi það ekki til hærri heildarorkuneyslu vegna minni neyslu næringar- drykkja og mat að heiman. V 68 Disease activity and quality of life of patients with psoriatic arthritis mutilans: The Nordic PAM-Study Björn Guðbjörnsson1, Ulla Lindqvist2, Lars Iversen3, Leena Paimela4, Leena Laasonen5, Leif Ejstrup6, Thomas Ternowitz7, Mona Ståhle8 1Center for Rheumatology Research, Landspítali University Hospital and Faculty of Medicine, University of Iceland,2Department of Medical Sciences, Uppsala Universityand Faculty of Medicine, University of Iceland,3Department of Dermatology, Aarhus University Hospital, 4Helsinki University Central Hospital, 5Helsinki Medical Imaging Center, Helsinki University Central Hospital, 6 Department of Rheumatology, Odense University Hospital, 7Department of Dermatology, Stavanger University Hospital, 8Dermatology Unit, Department of Medicine, Karolinska Institutet bjorngu@landspitali.is Introduction: To describe the activity of disease, social status and to as- sess the health related quality of life in patients with Psoriatic arthritis mutilans (PAM) in the Nordic countries. Methods and data: Patients with at least one mutilated joint verified radiological, were included in the study. Disease activity including joint and skin, physicians estimated disease activity, patient´s education and work status was recorded. SF-36, mHAQ and DLQI questionnaires were obtained and correlated to disease duration, pain and general well-being (VAS). Results: 64 patients were included: 30 from Sweden, 19 Denmark, 12 Norway and three patients from Iceland, all with a very early onset of disease (25±14 years) and a mean disease history of 33 years. Overall inflammatory activity was of low, number of mean mutilated joints were 8.2 and gross deformity was found in 16% of the patients. Forty percent were treated with bDMARD and 32% with csDMARD. Forty- two percent were early retired or on sick leave. Reduced functional capacity with almost no ability to perform self-care or daily duties was reported by 21%. Quality of life was most reduced in patients of 45 to 60 years of age. Conclusions: PAM has a substantial impact on social functions. Whether early recognition of PAM and novel therapies will improve the disease outcome and its consequences on quality of life remains to be studied. V 69 Staðsetning og stöðugleiki LL-37 í húð einstaklinga með skellusóra Eva Ösp Björnsdóttir1,2, Guðmundur Bergsson1, Jenna Huld Eysteinsdóttir1,3, Helga Kristín Einarsdóttir1, Bjarni Agnarsson2,4, Jón Hjaltalín Ólafsson2,5,6, Bárður Sigurgeirsson6, Ása Brynjólfsdóttir3, Steingrímur Davíðsson3,5, Björn Rúnar Lúðvíkssson1,6 1Ónæmisfræðideild Landspítala, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3Lækningalind Bláa lónsins, 4meinafræðideild, 5húð- og kynsjúkdómadeild Landspítala, 6Húðlæknastöðinni bjornlud@lsh.is Inngangur: Sóri er algengur bólgusjúkdómur með slæma fylgikvilla og skert lífsgæði. Aukin tjáning á örverudrepandi peptíðum ónæmiskerfis- ins og breytingar á ensímvirkni í húð hafa nýlega verið tengd meingerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.