Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 61

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 61
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 61 á hverri sneið til að bera saman áhrif ljósameðferðar annars vegar og blandaða ljósa- og Bláa lóns meðferð hins vegar á fjölda T-frumna í skellum sórasjúklinga. Niðurstöður: Blönduð meðferð Bláa lóns og ljósa fækkaði CD3, CD4 og CD8 jákvæðum T-frumum um 71%, 65% og 70% á meðan ljósameðferðin ein og sér fækkaði þeim um 64%, 72% og 73%. Fjöldi sjúklinga sem náði PASI 75 og PASI 90 var hærri eftir blandaða meðferð (73,1% og 42,3%) en eftir ljósameðferð eina og sér (16,7% og 0%), sem endurspeglar fjölda T-frumna í húð. Ályktanir: Gögnin styðja fyrri athuganir um hlutverk bæði CD4+ og CD8+ T-frumna í meingerð sóra og ýta undir mikilvægi þeirra í þróun meðferða gegn sóra. V 11 Development of an international school nurse asthma care coordination model Erla Kolbrún Svavarsdóttir1,2, Ann Garwick3, Lori Anerson4, Ann Seppelt5, Brynja Örlygsdóttir6 1Heilbrigðisvísindasvið, Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Landspítala, 3School of Nursing, University of Minnesota, 4School of Nursing University of Wisconsin-Madison, 5School of Nursing University of Minnesota, 6Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands eks@hi.is Introduction: The aim of the study is to identify and compare how school nurses in Reykjavik, Iceland and St. Paul, Minnesota (MN) coordinated care for youth with asthma (ages 10-18) and to develop an asthma school nurse care coordination model. Little is known about the role of school nurses in coordinating care for youth with asthma in different countries. Methods and data: A qualitative descriptive study design using focus groups to collect data. Three focus groups with 32 school nurses were conducted in both Reykjavik (n=17) and St. Paul (n=15) using the same protocol between November 2009 and June 2010. Descriptive content analytic and constant comparison strategies were used to categorize and compare how school nurses coordinated care, which resulted in the development of an International School Nurse Asthma Care Coordination Model. Results: Participants in both countries spontaneously described a similar asthma care coordination process that involved information gathering, assessing risk, anticipating student needs, prioritizing and planning at the individual and school levels which informed how school nurses carried out symptom management, case management and/or asthma education. School nurses played a pivotal part in collaborating with families, school and health care professionals to ensure quality care for youth with asthma Conclusions: Results indicate a high level of complexity in school nurses’ approaches to asthma care coordination that were responsive to the diverse and changing needs of students in school settings. The conceptual model derived provides a framework for investigators to use in examining the asthma care coordination process of school nurses in other geographic locations. V 12 Autophagy in hereditary cystatin C Amyloid angiopathy Egill E. Hákonarson, Pétur Henry Petersen Taugalíffræðideild Háskóla Íslands eeh3@hi.is Introduction: Hereditary cystatin C amyloid angiopathy is a genetic di- sease found only in Iceland which leads to brain hemorrhages at an early age. Patients suffering from the disease have a single mutated copy of the cystatin C gene, which renders the protein less stable and more sus- ceptible to dimer- and oligomerization. The pathology is thought to be a result of toxic cystatin C aggregates and amyloid in the CNS arteries. The wild type variant of cystatin C is known to induce neuronal autop- hagy but it is not known whether the mutant protein does this as well. Methods and data: To examine the difference in induction of autop- hagy, HEK293T cells were treated with either wild type or mutant cys- tatin C, by transfection and treatment with conditioned medium. Results: There was an increase in the autophagic marker LC3-II when transfected with either plasmid, with a reduced induction for the mutant variant. Treating cells with conditioned medium also induced autophagy, seen as an increase of LC3-II, but only the wild type showed significant increase. Conclusions: These results indicate that the cystatin C mutant might induce autophagy to a lesser extent than the wild type variant does. Other possibilities are that it is produced at lower level or is unstable. This could play a role in the development of the disease i.e. mutant cells could be less capable of inducing autophagy as a defensive response to extracellular aggregates. V 13 Gildi skipulagðra foreldrafræðslunámskeiða á meðgöngu fyrir upplifun og líðan kvenna í fæðingu Embla Ýr Guðmundsdóttir1,2, Hildur Kristjánsdóttir1,3, Helga Gottfreðsdóttir1,2 1Ljósmóðurfræði, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 2kvenna- og barnasviði Landspítala, 3Embætti landlæknis emblayrg@gmail.com Inngangur: Efasemdir hafa komið upp um gildi skipulagðra for- eldrafræðslunámskeiða á meðgöngu og rannsóknir gefið til kynna að undirbúningur kvenna fyrir fæðingu með þátttöku í sambærilegum námskeiðum, hafi ekki áhrif á klíníska útkomuþætti fæðingar. Í rann- sókninni var gagnsemi skipulagðra foreldrafræðslunámskeiða á með- göngu metin með tilliti til líðan kvenna í fæðingu og upplifun þeirra af fæðingunni. Efniviður og aðferðir: Unnið var með gagnasafn úr fyrstu tveimur hlutum af þremur úr rannsókninni „Barneign og heilsa“. Rannsóknin var megindleg ferilrannsókn með lýsandi sniði. Í ferilhópnum var hentugleikaúrtak 1765 barnshafandi kvenna úr þýði allra kvenna á Íslandi sem fæddu barn sitt á tímabilinu ágúst 2009 til nóvember 2010. Spurningalistar voru sendir fljótlega eftir fyrstu skoðun í meðgöngu- vernd og 5 til 6 mánuðum eftir fæðingu. Alls svöruðu 1111/1765 fyrsta spurningalista og 765/1111 öðrum spurningalista. Niðurstöður: Alls sóttu 268 konur (35%) námskeið á meðgöngu. Frumbyrjur voru 85% þátttakenda. Almennt fannst frumbyrjum gagn vera af þátttöku sinni í skipulögðum foreldrafræðslunámskeiðum á meðgöngu. Enginn munur var á líðan frumbyrja og upplifun þeirra af fæðingu eftir því hvort þær sóttu skipulagt foreldrafræðslunámskeið á meðgöngu eða ekki. Ályktanir: Niðurstöður þessarar rannsóknar eru að hluta til í samræmi við eldri rannsóknir um efnið, sem ber þó ekki öllum saman. Almennt fannst konum sem sóttu skipulögð foreldrafræðslunámskeið á með- göngu þau vera gagnleg en sú tilfinning endurspeglaðist ekki í upplifun þeirra af fæðingu né líðan í fæðingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.