Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 93

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Blaðsíða 93
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 93 bandaslita, ættu einnig að vera notuð á börn þar sem kynbundinn munur er kominn fram við 11-12 ára aldur. V 115 Setstaða grunnskólabarna: Athugun meðal nemenda í 7. bekk grunnskóla í Reykjavík og Hafnarfirði Sigfríð Lárusdóttir1, Valgerður Jóhannsdóttir2, Þjóðbjörg Guðjónsdóttir3 1Sjúkraþjálfun Selfoss, 2Gáska sjúkraþjálfun, 3námsbraut í sjúkraþjálfun, rannsóknastofu í hreyfivísindum Háskóla Íslands valgerdurjo@gmail.com Inngangur: Margir skólar hérlendis nota skólahúsgögn sem eru hönnuð til að stuðla að góðri vinnustöðu (Back-up húsgögn). Húsgögnin eru stillanleg og ættu að henta hæð og byggingu hvers barns. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hvort nemendur nota stillimöguleika húsgagnanna á réttan hátt. Annar tilgangur var að fá upplýsingar um bakverki meðal barna og skoða tengsl þeirra við setstöðu. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 90 börn í 7. bekk fjögurra grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Mælingar á byggingu og gerð barnanna (hæð, þyngd, lengd á lær- og fótlegg, lærþykkt, mjaðm- abreidd, olnbogahæð og axlarhæð) voru framkvæmdar ásamt 7 mæling- um á skólahúsgögnunum. Líkamshæð og bygging hvers nemanda var borin saman við hæð og stillingu skólahúsgagnanna, eins og nemandinn notaðist við þau í skólanum. Einnig svöruðu þátttakendur spurninga- lista um bakverki, þægindi húsgagnanna og notkun á stillimöguleikum húsgagnanna. Niðurstöður: Niðurstöður sýndu að misræmi var milli mælinga á bygg- ingu og gerð nemenda og stillinga á skólahúsgögnum þeirra. Aðeins 28,9% barnanna höfðu rétt stillta sætishæð og 25,6% rétt stillta borðhæð. Stór hluti nemenda nýtti sér stillingar stólsins (67%) en aðeins 14% nýtti sér stillimöguleika borðsins. Minnihluti nemenda mat skólahúsgögnin þægileg (41%). Bakverkjatíðni var há meðal hópsins. Þeir sem voru með ranga sætishæð voru ekki líklegri til að finna fyrir bakverkjum en þeir sem voru með rétta sætishæð (OR: 1,3704; 95% öryggismörk: 0,5489-3,4313). Sama átti við um þá sem höfðu borðhæð rangt stillta (OR: 1,9259; 95% öryggismörk: 0,7388-5,0204). Ályktanir: Þrátt fyrir að góð skólahúsgögn voru stillimöguleikar þeirra ekki notaðir rétt vegna vankunnáttu nemenda og kennara á hentugum vinnustöðum. V 116 Smoking and obesity among pregnant women in Iceland 2001-2010 Védís H. Eiríksdóttir1, Unnur A. Valdimarsdóttir1,2, Tinna L. Ásgeirsdóttir3, Agnes Gísladóttir1, Sigrún H. Lund1, Arna Hauksdóttir1, Helga Zoëga1 1Centre of Public Health Sciences, University of Iceland, 2Department of Epidemiology, Harvard School of Public Health, 3Department of Economics, University of Iceland vedis.helga@gmail.com Introduction: The prevalence of smoking during pregnancy in Western societies has decreased in the last decades while prevalence of overweight and obesity has increased. Our objective was to study se- cular trends and patterns of smoking and body weight among pregnant women in Iceland, during a period of dramatic changes in the nation’s economy. Methods and data: We used a cohort of 1329 births between January 1st 2001 and December 31st 2010. Information on smoking, body mass index (BMI) and background factors during pregnancy was retrieved from the Medical Birth Register and maternity records. Trends in smoking, overweight, obesity and BMI were assessed using logistic and linear regression analyses. Logistic regression analysis was used to examine the annual odds of smoking and obesity and by socio-demographic characteristics. Results: We found a marginally significant decrease in the prevalence of continued smoking during pregnancy from 12.4 % in 2001 to 7.9% in 2010 (OR=0.94, 95% CI [0.88-1.00]), particularly among women with Icelandic citizenship (OR=0.92, 95% CI [0.86-0.98]). No statistically signi- ficant changes in obesity (OR=1.02, 95% CI [0.96-1.07]) were observed. The highest prevalence of maternal smoking and obesity was observed in 2005-2006, followed with a decline in 2007-2010. Conclusions: Our results indicate that smoking during pregnancy dec- reased among Icelandic women in 2001-2010, while an initial increase in obesity prevalence seemed to level off towards the end of the observa- tion period. Interestingly, we found that both of these maternal risk factors reached their highest prevalence in 2005-2006, which coincides with a flourishing period in the nation’s economy. V 117 Lactobacillus einangruð frá einstaklingum með enga tannátu og einstaklingum með mikla tannátu W. Peter Holbrook1, Margrét Ó. Magnúsdóttir1, Árni R. Rúnarsson2,3, Álfheiður Ástvaldsdóttir4 1Tannlæknadeild Háskóla Íslands, 2Actavis, 3Karolinska Institutet phol@hi.is Inngangur: Breytingar á vistfræðilegu jafnvægi baktería í tannsýklu eru í auknum mæli tengdar þróun tannskemmda. Hin flókna örveruflóra verður skarpari þegar tannáta hefst og sumar bakteríur aðlagast eða eru jafnvel orsakavaldar í þeim breytingum sem leiða til tannátunnar. Lactobacillus bakterían er gjarnan ríkjandi munnbaktería hjá einstak- lingum með virka tannátu. Markmið var að bera saman mismunandi svipgerðir af lactobacillusstofnum frá einstaklingum með (i) engar klíníska tannátu og (ii) virka tannátu, og bera niðurstöðurnar saman við svipaðar rannsóknir á stofnum af Streptococcus mutans. Efniviður og aðferðir: Munnvatni eftir örvun var safnað frá 20 sjálf- boðaliðum án sjáanlegrar tannátu eða viðgerðra tanna og frá 8 einstak- lingum með virka tannátu. Lactobacillusbakteríurnar voru ræktaðar á Rogosaæti; 8 stofnar frá einstaklingum með tannskemmdir og 8 frá ein- staklingum með engar tannskemmdir voru rannsakaðar frekar. Sýrustig var mælt eftir vöxt stofnanna í 10% súkrósulausn. Prófstofnarnir voru skoðaðir með tilliti til bacteriocinlíkra eiginleika með því að bera saman víxlverkun milli „producer“ og „indicator stofna“ á blóðagar. Niðurstöður: Lactobacillus fannst í munnvatni frá öllum einstaklingum með virka tannátu, en fannst sjaldnar og þá í litlum mæli í munnvatni frá einstaklingum með engar tannskemmdir. Meðalsýrustig eftir ræktun í súkrósuæti var 4,5 fyrir tannátuvirka stofna (á bilinu 3,8-5,3) og 4,9 (á bilinu 3,9-6,1) frá tannátulausum stofnum, en munurinn er ekki mark- tækur (p=0,5). Bacteriocinlík samverkun á milli stofna var minniháttar þar sem aðeins þrír stofnar, sem allir komu frá tannátulausum ein- staklingum heftu vöxt fimm annarra stofna. Stofnar frá einstaklingum með virka tannátu heftu ekki annan bakteríuvöxt. Ályktanir: Mismunur á milli stofna af Lactobacillus frá einstaklingum með engar tannskemmdir og stofna frá einstaklingum með virka tann- átu var minniháttar og töluvert minni en munur sem hefur komið í fyrri rannsóknum á Streptiococcus mutans. Rannsóknin styður kenningu um vistfræði tannsýklu, að lactobacillusbakteríur aðlagist breyttu vistkerfi við byrjun tannátu, en sé ekki orsakavaldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.